Úrval - 01.08.1947, Síða 54

Úrval - 01.08.1947, Síða 54
52 tTRVAL er hann var látinn í gröfina. Honum var skjótt bjargað úr gröfinni og varð honum ekki meint við. En þetta sýndi og sannaði, að ýktar staðhæfingar fakíranna þoldu ekki vísindaleg- ar rannsóknaraðferðir. Harry Price hefir skrifað fimmtán bækur %g haldið mik- inn fjölda fyrirlestra. Hann er mikill myntsafnari og vel lærð- ur í þeirri grein, og ljósmynd- ari með afbrigðum. Enda þótt hann hafi eytt mörgum árum í draugaveiðar og rannsóknir á reimleikum, og hafi unnið kapp- samlega að því að fletta ofan af svikum og blekkingum, er hann þó enginn vantrúarmaður. Hann er gæddur miklum lífsþrótti og er viðbúinn öllum nýjungum, sem fram kunna að koma. I síðustu bók sinni, Leitin að sannleikanum, skýrir Harry Price frá ævistarfi sínu í fáum orðum. Hann segir svo: „Leitinni er ekki lokið enn, og þau sannindi, sem ég hefi fund- ið, hafa ekki verið rannsökuð til hlítar. Það er verkefni fyrir há- skólana. Er nokkur sá maður, sem hefir lesið bækur mínar vandlega og rannsakað allar þær sannanir, sem ég hefi komið fram með — er nokkur sá mað- ur, að hann telji rannsóknir á þessum dulargáfum óþarfar ? . . . Er nokkur sá lesandi, sem dirfist að staðhæfa, að ég hafi eytt lífi mínu til einskis?" Enginn, sem þekkir ævistarf Prices og afrek hans á sviði dul- rænna fyrirbrigða, getur haldið slíku fram. Hann hefur fært út landnám þekkingarinnar og rutt nýjar brautir. Það kann að vera, að ,,draugaveiðimaðurinn“ hafi ekki klófest marga drauga, en hann hefir gengið af margri hjátrúnni dauðri og komið upp um margan svikarann. Og hann hefir uppgötvað sálfræðilegar staðreyndir, sem tryggja hon- um veglegan sess við hlið vís- indamanna á sviði sálfræðinnar. CO ★ CO Maður velur sér konu á sama hátt og kartafla velur sér garð- yrkjumann. John W. Raper.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.