Úrval - 01.08.1947, Side 58

Úrval - 01.08.1947, Side 58
56 tJRVAL kast sú aðferð í brezka flotan- um. Lífgunartilraunin hefst með því, að börunum er hallað 45°, með höfuð sjúklingsins niður, og haldið þannig, unz allt vatn er runnið úr lungum og maga. Þá er byrjað að rugga. Eftir nokkur augnablik er hallinn minnkaður í 30°, og ruggað tíu sinnum á hvorn veg á mínútu. Með þessu móti kemst nóg loft í lungun — 600 rúmsentimetr- ar við hverja hreyfingu, eða 20 sinnum meira en ef Schaefer- aðferðin er notuð. Það þarf ekki nema einn mann til þess að rugga — og það geta allir gert, óvanir sem vanir. Ennfremur hefir aðferð Eves þann kost, að rif eða inn- ýfli verða ekki fyrir hnjaski. Meðan sjúklingnum er rugg- að, skal færa hann úr vosklæð- um, nudda hann og hlúa að hon- um með teppum. Það segir sig sjálft, að allar lífgunaraðferðir eru gagnslaus- ar, nema þær séu hafnar þegar í stað. Ef drukknandi maður er dreginn inn í björgunarbát og ekkert aðhafst, verður hann látinn áður en komið er í land. Þess vegna er sjálfsagt að nota Silvester- eða jafnvel Schaefer- aðferðina, meðan hann er á leið til lands. Eða tveir menn setjast hvor gegnt öðrum, tak- ast í hendur og rugga mannin- um á handleggjunum á milli sín. Þegar komið er í land, má nota tvíhjóla kerru til að rugga á. Slíkar kerrur er auðvelt að hafa til taks á baðströndum. Það er skoðun dr. Eves, að gott sé að leggja heitavatns- flöskur við hnakka sjúklings- ins, því að þar eru taugaflækj- urnar, sem stjórna öndun- inni. Og flöskurnar eiga að vera brennheitar. Hann minnist þess, að indverskur töframaður var lífgaður við, eftir að hafa verið grafin í tíu daga, með því að heitu vatni var hellt yfir höfuð hans og háls. Búist er við, að ruggaðferðin valdi byltingu í lífgunaraðferð- um, þar sem hún skapar eins- konar stállunga úr planka, sem vegur salt, og allir kannast við. CC ★ CCl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.