Úrval - 01.08.1947, Side 70

Úrval - 01.08.1947, Side 70
68 ÚRVAL einkaleyfi á henni. Mun þessi uppfinning reynast ómetanleg þjóðum eins og t. d. Finnum og Rússum, sem skortir mjög ís- lausar hafnir á vetrum. Aðferðin er í þvífólgin, aðpíp- um með göturn er komið fyrir neðansjávar eftir þeirri rennu, sem halda á íslausri. Lofti er dælt í þessar pípur. Þegar loft- ið ryðst út úr götunum á pípun- um og stígur í bólum upp á yfirborðið, kemur það af stað uppstreymi í sjónum. Hiti sjáv- arins, sem þannig leitar upp frá botninum, er fyrir ofan frost- mark og bræðir hann ísinn, sem mjnidast hefir við yfirborðið. Uppfinningamennirnir telja, að ef byrjað verði að dæla lofti í pípurnar snemma vetrar, áður en frost koma, muni það koma í veg fyrir ísmyndun. Aldur jarðar. Samkvæmt nýjustu útreikn- ' ingum er aldur jarðar áætlaður um 3350 miljónir ára. Það er skozkur jarðfræðingur, prófes- sor Arthur Holmes við Edin- borgarháskóla, sem hefir kom- izt að þessari niðurstöðu eftir nákvæmar rannsóknir á blýæð í einhverjum elztu klettalögum jarðarinnar. Að heita má allt blý er ógeislamagnað, en í því eru þó ísótópar, eða atóm, sem ekki hafa alveg sarna atómþunga og rnegnið af blýatómunum, eins og í flestum öðrum frumefnum, og sumir af þessum ísótópum eru geislamagnaðir. Þeir gefa stöð- ugt frá sér geisla, en að ákveðn- um tíma liðnum gengur geisla- magn þeirra til þurrðar, og verða þeir þá að venjulegum blýatómum. Áf magni þessara geislamögnuðu blýatóma í til- teknum skammti af blýsteini má reikna út, hve lengi þessi breyt- ing hefir staðið yfir, og er þá funainn aldur jarðlagsins, sem blýsteinninn fannst í. Þung byrði. Ung ekkja kom fyrir nokkrum vikum til legsteinasala og baffi um legstein á leiði mannsins síns. Á steininn skyldi höggvio: „Sorg mín er þyngri en svo að ég geti borið hana.“ í fyrradag kom ekkjan aftur til legsteinasalans. Var hún þá. búin að losa sig við sorgarbúninginn og komin með nýjan g'ift- ingarhring. Erindið var að biðja legsteinasalann að bæta aftan við fyrrgreinda setningu orðinu „ein“. ■— UP.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.