Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 74

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL um hlut meo höndunum. Við vit- um töluvert meira um hlutina þegar við höfum snert þá, hvort sem það er heldur epli, gim- steinn eða vöggubarn. Kettir sýna ást sína á hvor ■öðrum með því að strjúka veiði- hárunum við mjúkan feld hvors annars. Köttur er reiðubúinn að strjúka sér við hvern þann, sem er góður við hann og líklegur til þess að gefa honum mat eða hlýju. En hann strýkur veiði- hárunum aðeins við þann, sem 'honum þykir verulega vænt um. Kettir hafa næma kímnigáfu, mest af grófari tegundinni. En köttur verður aldrei klaufaleg- irr; grínið lendir alltaf á hinum aðilanum. Einn kötturinn minn hefir mjög gaman af því að leggjast í leyni undir borð, þangað til einhver hinna geng- ur framhjá. Síðan gefur hann fórnarlambi sínu eftirminnileg- an skell á endann og hverfur svo undir borðið aftur. Hinn kötturinn móðgast alltaf og hleypur veniulega á eftir hon- um. En honum er alveg sama um það — hann hefir haft skemmtunina, Þegar köttur framkvæmir einhverja erfiða þraut, vill hann láta dást að sér, en ekki hlæja. Kisa mín, sem er mikill ærsla- belgur, hefir ákaflega gaman af því að vera með slaufu um háls- inn, því stærri sem slaufan er, því ánægðari er kisa. Það er ákaflega hlægilegt að sjá hana, þegar hún labbar um með blóm- skreyttan brúðuhatt á hausn- um — en hún hefir hann aðeins á hausnum á meðan enginn hlær að henni. Undir eins og hana grunar einhvern um að hlæja, rífur hún allan skrúðann af sér og gengur móðguð á brott. Morgun nokkurn, er ég vakn- aði, fann ég sparináttkjólinn minn á gólfinu, undir honum lá hrúga af pappírssneplum og undir öllu saman — á heilu dag- blaði — lá risavaxin dauð rotta. Kisa mín sat þar hjá og horfði á mig draga rottuna fram í dagsljósið og það brá fyrir kímniglampa í augum hennar, alveg eins og hjá þeirn, sem hefir leikið duglega á einhvern. Ég hefi ketti á heimili mínu af því að ég met félagsskap þeirra, og þeir eru hiá mér af sömu ástæðu, þeim þykir gott að vera hjá mér. Ef svo væri ekki, mundi þeim ekki detta annað í hug en að fara. — Það á enginn kött.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.