Úrval - 01.08.1947, Síða 79

Úrval - 01.08.1947, Síða 79
LOCH NESS SKRÍMSLIÐ 77 mánuði síðar kom Alexander Campell, blaðamaður, í heim- sókn til þeirra. Með lægni tókst honum að fá frú MaeKay til að leysa frá skjóðunni. Campell átti býli rétt hjá vatninu. Hann fór heim til sín og tók að velta því fyrir sér, hvernig hann ætti að fara með þessa æsifrétt, sem hann hafði komizt yfir. Hvað átti hann að nefna fyrirbrigðið ? „Allt í einu kom mér snjallasta nafnið í hug. Ég ákvað að kalla það, „Loch*) Ness skrímslið." Ekki vegna þess, að hér væri um neitt ægilegt skrímsli að ræða heldur vegna þess, að ég hafði heyrt, að það væri feikilega stórt.“ ,,Skrímslið“ sást aftur hinn 11. maí, og nú frá Whitefield, sem er hinum megin vatnsins. Milli klukkan fimm og sex um daginn, stóðu þeir Alexander Shaw og sonur hans fyrir frarn- an hús sitt, sem stendur um 45 metra frá vatninu. Loft var skýjað og sló dökkva á vatns- flötinn. Shaw eldri sá fyrst eins kon- ar öldu á vatninu. Svo reis skyndilega hnúður upp úr því, um 300 metra frá landi, ,,og *) loch=stöðuvatn. færðist áfram dálítið hraðar en árabátur.“ Bak við hnúðinn sást kjölrák, „iíkt og eftir bát með utan- borðsvél.“ Nokkru fyrir framan hnúðinn sáu þeir eitthvað, sem „hreyfðist upp og niður, en kom þó aldrei upp úr.“ Hinn 5. ágúst horfði Meikem verkfræðingur á „skrímslið“ í sjónauka; „það var dökkgrátt á lit, hár hryggur eftir endilöngu baki þess og húðin alsett kört- um.“ Hinn 12. ágúst skýrðu hjón nokkur frá London, er komið höfðu til vatnsins, frá því, að þau hefðu, hinn 22. júlí, séð „eitthvað er líktist fornaldar- skrímsli" skríða yfir veginn um það bil fimmtíu föðmum fyrir framan bifreið þeirra. „Það var með langan háls, sem hlykkjað- ist upp og niður; búkurinn var stór og kryppa upp úr bakinu.“ Síðar í þessum sama mánuði sá A. H. Palmer ,,skrímslið“, þar sem það var að svamla í vatninu. Palmer var verkfræð- ingur að mennt og laus við hjá- trú. „Um hundrað metra frá landi sá ég flatt höfuð á yfirborðinu; það var mjög dökkt á litinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.