Úrval - 01.08.1947, Síða 80

Úrval - 01.08.1947, Síða 80
78 TJRVAL líktist mest grunnri skál á hvolfi. Báðum megin á höfðinu voru stuttir þreifiangar, en milli þeirra víður munnur, sem opnaðist og lokaðist með á að gizka tveggja sekúndna miliibili. Ég álít að munnvíddin hafi ver- ið, 30—45 sm., og munnurinn opnaðist allt að 15 sm.“ AIIs sást „skrímslið“ þrjátíu og sjö sinnum árið 1933. Gaml- ir menn eins og Daniel Cameron, stýrimaður á dráttarbátnum Scot II, fóru að brosa hæðnis- brosi. Mörgum árum áður hafði hann skýrt frá því, og það þrisv- ar sinnum, að hann hefði séð eitthvað „hræðilega stórt cg kynlegt," í vatninu, og orðið að athlægi fyrir. 20. dag október- mánaðar 1933, stóð Daniel Cameron við stýrið á bát sínum og sá þá „skrímslið" svamla yfir vatnið „með miklum boðaföll- um.“ I þetta skipti gátu þrjú vitni vottað um atburðinn — vélamaðurinn og kyndarinn á dráttarbátnum, og McMillan nokkur, sem var á pramma þeim, er dráttarbáturinn hafði í eftirdragi. Árið 1934 var mikill ferða- mannastraumur til Messvatns- ins,“ til þess að sjá skrímslið”, enda sást það áttatíu og tvisvar sinnum þetta ár. Það gerðist nú ófeimnara en áður. Fyrir kom, að allt að sex — og einu sinni níu — hnúðar sáust á yfirborð- inu. í júní sama ár, sá Alexander Campell (sá er komið hafði fregninni um „skrimslið“ á kreik) „skrímslið“ með eigin augum í fyrsta sinn. Síðar sá hann það þrisvar sinnum að auki. Það var klukkan hálf tíu að morgni. Vatnið var spegilslétt og skyggni ágætt. Allt í einu sá hann „skrímslið“ rísa upp úr vatninu, og gat hann auðveld- lega greint, hvernig búkur þess var lagaður. Hann náði sér í blýant og vasabók og dró upp mynd af „skrímslinu“ eins og það hafði borið fyrir augu hans. Það var „langt og dálítið loðið, um 9 metrar á lengd og álíka hátt og fullvaxinn maður. Það hafði mjóan háls og höfuð þess var eins og hestshaus.“ „Skrímslið" hreyfði sig ekki í nokkrar mínútur, en þegar það heyrði hávaðann í tveim gufu- bátum, stakk það sér skyndi- lega og hvarf í djúpið. Árið 1935 sást „skrímslið" tuttugu og fimm sinnum; árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.