Úrval - 01.08.1947, Side 86

Úrval - 01.08.1947, Side 86
84 ÚRVAL flugvöllur, í nánd við Tokyo í Japan. Þegar hermenn Mac- Arthurs bjuggust um til langrar dvalar í Japan og Kóreu, var eitt fyrsta vandamálið, sem leysa þurfti, að afla nýrra ávaxta og grænmetis handa 155 000 manns. Sennilega hefði verið hægt að fá þetta hjá bændum lands- ins, en talið var, að of mikil sýkingarhætta væri því sam- fara, því að japanskir bændur nota mannasaur til áburðar. En herinn var sjálfur braut- ryðjandi í vatnsrækt. Á eyði- skerjum svo sem Wake- og Midwayeyjum í Kyrrahafi og Ascensioneyju í Atlantshafi, þar sem setulið var á stríðs- árunum, höfðu hermennirnir að mestu lifað á vatnsræktuðu grænmeti og ávöxtum, sem þeir ræktuðu sjálfir. R.ælitunarsérfræðingar hers- ins fluttu því til japanska flug- vallarins í nánd við Tokyo, og nú gefur þessi 22 hektara stein- auðn — eða öilu helaur mörg hundruð grunn vatnsker, sem standa í röðum á veliinum — af sér vítamínauðuga jurtafæðu handa hernámsliðinu í Japan og Kóreu. Einn af brautryðjendum Bandaríkjanna í vatnsrækt er dr. Earle A. Spessard, líffræði- prófessor við Hendrixháskólaim í Arkansas. Árið 1940, áður en bændur í Arkansas höfðu heyil talað um vatnsrækt, sýndi hann nokkrum nágrannabændum sínum fáeina þriggja punda tómata, sem hann hafði ræktað. „Af hvaða frætegund hafa þeir vaxið?“ spurðu bændurnir. „Af sömu frætegund og þið notið,“ sagði hann og benti á tómatplöntu af venjulegri stærð og voru ávextir hennar dvergvaxnir í samanburði við þriggjapunda tómatana, „enþeir eru ræktaðir í blikkdósum,“ bætti, hann við. Bændurnir héldu, að dr. Spessard væri að gera að gamni sínu, þangað til hann fór með þá út í húsagarðinn og sýndi þeim risavaxnar tómatplöntur, sem óneitanlega stóðu föstum rótum í venjulegum biikk- dósum. Og dósirnar voru fullar af sandi, sem haldið var rökum með því að láta vökva drjúpa í þær úr íláti, sem hékk yfir þeim. Bændurnir hristu höfuðið þegar þeir fóru, og þá ákvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.