Úrval - 01.08.1947, Side 88

Úrval - 01.08.1947, Side 88
86 TJRVAL, í óveðrum eða of sterku sól- skini má tjalda yfir kerin. Sýklar, sveppir og skordýr, sem valda sjúkdómum í plöntum, þrífast ekki í efnablöndunni, sem jurtin er ræktuð í, og ef plantan samt sem áður sýkist, er auðvelt að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdómsins með því að taka burtu sjúku plöntuna, sótthreinsa kerið og setja í það nýjan lög, og tekur þetta aðeins fáeinar mínútur. Fólk, sem aldrei hefur borðað vatnsræktaða ávexti eða græn- meti, spyr oft: ,,en er ekki hálf- gert gerfiefnabragð af þessu.“ „Nei,“ segir dr. Spessard — og allir sem til þekkja eru á sama máli — „Það er eins og af bezta jarðargróðri — nema betra.“ * * ¥ Hygginn, þótt lííiil sé. Bill litla (sex ára) langaði ákaflega mikiS til að eignast hund. Strákarnir, sem hann lék sér við, áttu hvolpa, sagði hann við pabba sinn, og hann mátti til með aö eiga hund líka. Pabbi hans hafði litla löngun til að fá hund á heimilið, en svo datt honum i hug, að það væri kannske ráð til að bæta heimilisfriðinn, þó ekki vseri nema um stundarsakir. Hann sagði þvi Bill, að hann skyldi fá hvolp, ef hann lofaði því að gera allt, sem honum væri sagt að gera, næstu tvær vikur. Auk þess skyldi hann, þegar þessar tvær vikur væru liðnar, fórna einhverju, sem honum þætti mjög vænt um. Þó að Bill fyndust skilmálarnir harðir, þráði hann svo mjög að eignast hund, að hann gerði allt, sem honum var sagt næstu tvær vikur. En þegar að því kom, að hann skyldi færa fórnina, datt honum ekki í hug neitt, sem hann tímdi að missa, af þvx sem hann átti. Loks fann hann þó lausnina, fór til pabba síns og sagði: „Pabbi, ég ætla að fórna hundinum. Ég er búinn að vera góður drengur í tvær vikur, og nú fórna ég hundinum, sem mér þykir voða vænt um. Fæ ég þá hundinn, pabbi?“ Hann fekk hundinn. — Norman MacLeod í „Magazine Digest".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.