Úrval - 01.08.1947, Side 90

Úrval - 01.08.1947, Side 90
88 ÚRVAL liann getur ekki sagt þeim, hvað sé rétt að gera. Það er siðfræðilegt, en ekki líífræðilegt vandamál. Hér á eftir mun ég leggja mat á ýrnis atriði: að það sé t. d. betra að vera fæddur með heilbrigðan munn en hol- góma, að það sé betra að fæðast með rétta litarskynjun en lit- blindur o. s. frv. Þetta er álit mitt sem manns. Ef þið eruð mér ekki sammála, get ég ekki — sem líffræðingur — talið ykkur á mitt mál. En ef þið eruð mér sammála, get ég, sem líf- fræðingur, ef tii vill hjálpað ykkur til að vinna að því máli, sem við erum sarnmála um. Sumir segja, að það sé nazismi að reyna að nota líffræðina við úrlausn mannlegra vandamála. Að mínu viti er þetta jafn- heimskulegt og að segja, að skraddarinn, sem vill taka mál af okkur, fari með okkur sem dauðan hlut. Þróunin er breyting, sem átt hefur sér stað í fortíðinni og enn á sér stað. Hér má skjóta því inn í, að nálega allir líffræð- Ingar eru á einu máli um það, að hún hafi átt sér stað, þó að þeir séu ósammála um, hvernig hún hafi orðið, og enn meira hversvegna hún hafi orðið. Fyrst skulum við athuga tíma- tal breytinganna. Fyrir fjöru- tíu árum þekktum við atburða- röðina í þróunarsögunni, en gátum ekki tímaákvarðað ein- staka atburði hennar. Þao er eins og ef við vissum, að Washington var uppi á undan Lincoln, en vissum ekki hvort Washington fæddist fyrir 200 eða 2000 ánim. En með rann- sóknurn á geislamögnuðum efnum hefur okkur nú tekizt að ákvarða tímatalið, svo að ekki munar meira en 10%, þegar um er að ræða tímabilið frá 30 til 500 miljónir ára aftur í tímann. Við vitum, að fyrir hérumbil 350 miljón árum voru forfeður okkar fiskar, fyrir 270 miljón árum láðs- og lagardýr í líkingu við salamöndrurnar, fyrir 200 miljón árum skriðdýr, býsna ólík þeim, sem nú lifa, og fyrir 70 miljón árum spendýr lík moldvörpunni. Þótt undarlegt sé, getum við ekki ákvarðað tímatalið eins nákvæmlega síðustu ármiljón- irnar, fyrr en síðustu 20000 árin, þegar lesa má söguna í leirlögum, sem hafa myndazt hvert ofan á annað árlega í vatni frá bráðnum ís. En við getum fullyrt, að Sinanthropus,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.