Úrval - 01.08.1947, Page 105

Úrval - 01.08.1947, Page 105
TJKIN HANS SAMS SMALL, . 103' hennar, þegar hún fæðir fyrsta barnið sitt, eins cg góðri móður sæmir. Þetta eru mín síðustu orð.“ Sam varð fýlulegur á svipinn og fór að skara í eldinn. „Ég fer ekki oftar til út- landa,“ sagði hann ioks. „Það eru mín síðustu orð.“ „Gott og vel, þá fer ég ein.“ „Mér er sama, þó að þú far- ir ein,“ tautaði Sam. Þannig stóð máiið. Og þar sem þau voru bæði Yorkshire- búar — en það er sarna og að vera ósveigjanlega þrákelkinn — þá lét hvorugt undan hinu. Dagarnir liðu, cg enda þótt bæði óskuðu þess, að þau hefðu ekki verið svona ósveigjanleg, lét hvorugt á neinu bera. Að lokum kom skilnaðarstimdin. O Sam var staddur á járnbraut- arstöðinni í Hallfoy og horfði dapur í bragði upp í glugga á þriðja farrýmis vagni. Hann var kominn á fremsta hlunn með að segja Mully, að hann liefði skipt um skoðun, þegar lestin fór að hreyfast. „Ó, Sam,“ stundi Mully, eins og hún hefði líka áttað sig á því, að þau hefðu gert vitleysu. „Sam, minn. Ó, Sani ...“ Orð hennar köfnuðu í gufu- blæstri eimvélarinnar. Hún var komin af stað. Sam stóð á braut- arpallinum og klóraði sér L höfðinu. Svo tók hann rauðan vasaklút úr vasa sínum og veif- aði honum af kappi. Hann veif- aði og veifaði, unz iestin var horfin. Svo fór Muliy til Ameríku, og Sam labbaði yfir móann heirn til Polkingthorpe, þar sem hann átti heima. Þegar hann kom heim, sat hann lengi í stólnum sínum og horfði á auðan stól Mullyar. Hann reyndi að muna eftir öllu því, sem hún hafði sagt honum, svo sem að hann ætti ekki að koma inn með skít- uga skóna, og að hann yrði að muna eftir að fara með óhreinu fötin vikulega til frú Helli- feather. Og því lengur, sem Sam hugs- aði, þeim mun sannfærðari varð hann um það, að hann væri þrár og reiðigjarn ruddi, og að Mully væri engill, þó að hana vantaði raunar vængina og væri í hold- ugasta lagi, af engli að vera. Hann varð angurvær og hnugg- inn og íofaði sjálfum sér bót og betrun. „Sjáðu nú til, Sam,“ sagði hann við sjálfan sig. „Þú verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.