Úrval - 01.08.1947, Qupperneq 106

Úrval - 01.08.1947, Qupperneq 106
104 ÚRVAL ur að gerast nýr og betri maður, til þess að bæta fyrir þetta at- hæfi þitt. Þú rnátt ekki gera neina vitleysu — hvorki fljúga án vængja né gera neitt þess- háttar. í þetta skipti verður þú að gæta þín.“ O Næstu daga varð Sam það oft á að tala hátt við sjálfan sig. Hann komst að raun um, að versta kvölin, sem hent getur giftan mann, er — einveran. Honum datt í hug, að fá sér tebolla, til þess að hressa upp á sálina. En hann rak sig fljótt á, að það er ekkert gaman að laga te, þegar enginn er viðstaddur til að hrósa því, — hvað það sé gott og hvað Sam Small sé mik- ill snillingur í að iaga það. Nei, þetta var ekkert te. „Þú verður að vera önnum kafinn. Það er ráðið,“ sagði hann við sjálfan sig. Hann tók sig til og kalkaði alla steinana með fram garð- götunni; hann setti upp hillur í eldhúsinu, hann setti rúður í gluggana, þar sem þær höfðu verið brotnar árlangt og hann dyttaði að ýmsu öðru, sem úr lagi var gengið. En að verkinu loknu, varð honum ijóst, að það var ekkert gaman að vinna heima og iag- færa, þegar enginn var til að dást að verkinu og segja, að jafn laghentur maður og Sam Small væri ekki til á þessari jörð. Sam komst að þeirri niður- stöðu, að það væri ekkert varið í lífið lengur. Auðvitað gat hann farið í krána. En piltarnir komu aðeins í Arnarkrána á kvöldin — þeir voru önnum kafnir alian daginn. En mannlaus krá, þar sem enginn hlustar á skoðanir Sams Small á hundum, knatt- spyrnu og alþjóðamálum, er lítils virði. Hann komst að því, að jafnvel bezti bjór verður bragðlítiil, ef hann er ekki drukkinn í féiagsskap annarra. Hann fór að sóia skó — alla skó, sem hann gat grafið upp á heimilinu. En það kom að því, að síðasti skórinn var sóiaður. Og þá réðist einveran að honum á nýjan leik, verri en fyrr. Af gömlum vana vaknaði hann ávallt fyrir dögun, og langur og leiðinlegur dagur biasti við hon- um. Hann fann, að þeíta gat ekki gengið svona lengur. Eitthvað hlaut að koma fyrir. Og það gerði það líka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.