Úrval - 01.08.1947, Page 108

Úrval - 01.08.1947, Page 108
106 tTRVAL var enginn maður til að taka afleiðingunum. Það var því ofur eðlilegt, að lan Cawper, sem annars var mesta friðsemdar- ljós, léti til sín taka. „Snáfaðu burtu, áður en ég gef þér einn á smettið," sagði lan. Venjulega enda öll orðaskipti, þegar hér er komið. Annað hvort slást menn eða muna allt i einu eftir því, að þeir þurfa að sinna einhverju ákaflega þýð- ingarmiklu starfi annars staðar. En tatarinn var öðruvísi. Hann kipraði aðeins saman augun og bandaði hendinni á dularfullan og ógnandi hátt að húsi Sams. Svo mælti hann, með hátíðiegri röddu: „Mene, mene, tzigani om!“ „Hvað er þetta?“ varð Sam að orði. „Við tölum ekki svona mál hér í sveitinni.“ „Nú,“ sagði tafarinn, „máttu ■eiga hundinn. Verði þér að góðu.“ Hann rak upp draugalegan hlátur. 1 sama bili kvað við þrumuhijóð, og það var ekki gott að greina á milli þess, hvort var þrumuhljóðið og hvort var hláturinn. Svo hvarf tatarinn á brott. „Svei mér þá,“ sagði Sam. „Það hlýtur að vera þrumuveð- ur í Wuxley.“ Svo fór hann að hugsa urn tatarann aftur. „Það eru meiri bölvaoar skepnurnar, þessir tatarar, Ian,“ sagði hann, og kenndi særðrar réttíætistilfinningar í röddinni. „Að hugsa sér annað eins — að bera upp á mig, að ég hafi stolið tíkinni hans.“ lan kinkaði kolli og horfði á eftir tataranum, sem var að liverfa úr augsýn. „Hvílík ósvífni," sagði Sam, og lá við að honum svelgdist á af ákafa. „Já, það má nú segja,“ sagði Ian. „En, Sam — nú skulum við líta á hana.“ „Með ánægju, lan. Komdu inn.“ Sam Ieiddi lan inn í húsið, og á gólfábreiðunni lá undurfalleg tík, svo sem eins árs gömul. O Sam var alls ekki viðbúinn því, sem átti eftir að gerast. Hann varð ekki var við annað einkennilegt en það, að hund- urinn var ákaflega vitur. Hann skírði tíkina Piurry, og hún var ekki sein að læra nafnið sitt. Svo kenndi hann henni það, sem hundum er venjulega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.