Úrval - 01.08.1947, Side 109

Úrval - 01.08.1947, Side 109
TlKIN HANS SAMS SMALL 107 kennt: að hlýða kalli, standa, sitja og leggjast niður. Hún var svo fijót að læra, að Sam fór að Ieggja þyngri þraut- ir fyrir hana. Hann dreifði pen- ingum um góifið, og skipaði henni að færa sér þá. 1 hvert sinn, sem hún kom með pening, fekk hún lifrarbita að launum. Bráðlega varð Blurry ákaflega leikin í þessari list. Allir Yorkshiremenn vita, að þetta er ágætis bragð. Þeir kenna hundum sínum það, vegna þess, að ef til vill rekast hundarnir á peninga á götunum eða á gangstéttunum, og það er ekki að lasta, að þeir komi með þá heim til húsbónda síns. Það er vert aðtakaþettaskýrtfram. Yorkshire hundarnir eru að vísu vandir á að hirða peninga, sem þeir finna, en ekki — eins og sumar rægitungur hafa látið í veðri vaka — til þess að hrifsa peninga, sem vegfarandi hefir misst á götuna og ekki unnizt tími til að taka upp. Flurry var fljót að komast upp á lag með þetta, en Sam datt þó ekki í hug, að neitt stór- kostlegt væri í aðsigi. Þá var það eitt kvöld, um hálfum mán- uði eftir að tatarinn hafði komið, að Sam hélt í hálsband tíkarinnar, horfði í augu henn- ar og hrósaði henni hástöfum fyrir frammistöðuna. „Ég er viss um að þú færð að vera hér, eftir að Mully er kom- in, enda þótt henni sé meinilla við að hafa hunda á heimilinu.“ Fiurry skjögraði út í horn í herberginu og var sýnilega nið- urdregin. „Svei mér þá,“ sagði Sam, „ef hún skilur ekki hvert orð, sem ég segi.“ Sarn fann til ónotahrolls í bakinu og það var einhver und- arleg angan í loftinu. Svo kvað við þrumugnýr. „Svo það er af þessu, að þú ert svona skrítin," sagði hann. „Svona eru allir hundar. Ég hefi aldrei séð hund, sem var ekki lafhræddur við þrumuveður. Komdu hérna, greyið mitt. Komdu!“ Tíkin kom til hans. „Svona nú,“ sagði Sam, „þetta er bara þrumuveður, það er engin hætta á ferðum.“ Tíkin mændi á Sam, og það var engu líkara en hún skildi hvert einasta orð, sem hann sagði. „Það er eins og þú skiljir mig, greyið litla. Ég vildi óska, að þú gætir talað.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.