Úrval - 01.08.1947, Side 113

Úrval - 01.08.1947, Side 113
TÍKIN' HANS SAMS SMALL 111 „Nei, þú sieppur ekki svona auðveldlega,“ sagði Gaffer upp yfir alla. Hann var ekki vanur að láta tækifæri tii græða skiid- ing í veðmáli, ganga sér úr greipum. „Sagði Sam ekki, að tíkin hans væri eins vitur og hver önnur?“ „Jú,“ samþykktu viðstaddir. „Og sagðist hann ekki þora að veðja?“ „Jú,“ var svarað. Sam brá sér í leikaragervi og lék hlutverk sitt með prýði. Hann ókyrrðist á stólnum og þurrkaði sér um ennio. „Ég sagði þetta bara svona,“ mótmælti hann. „Nei, þú sagðist þora að veðja,“ sagði Gaffer, og iét eng- an biibug á sér finna. „Og ég skal veðja tíu shillingum um það, að tíkin þín er ekki eins vitur og tíkin, sem ég sá í Hudd- ersfield." „Ég veðja,“ sagði Sam, og tók upp peningana. Það varð háreysti í kránni. „Geymdu peningana, Row- ley,“ sagði Sam og rétti honurn shillingana. Gaffer, sem fór að gruna, að hann hefði ef til vill hlaupið á sig, gerði slíkt hið sama. En hann huggaði sig við það, að það hafði aldrei verið til neinn hundur í Huddersfield,, sem hafði leikið þessar listir, sem hann var að segja frá — og úr því að enginn hundur hafði leikið þessar listir hingað til, þá voru lítil líkindi til að neinn myndi gera það nú. En Sam og hinir piltarnir voru farnir að rýma til í veit- ingastofunni, og að því Ioknu röðuðu þeir peningunum á gólf- ið. Þá kom Gaffer og ruglaði þeim aftur, þannig, að stærsti peningurinn yrði ekki við hliö- ina á hinum næst stærsta. „Fyrst verð ég að segja tík- inni minni frá þessari þraut,“ sagði Sam, „því að hun hefir aldrei gert þetta fyrr. En ég er viss um, að henni tekst vel, ef ég skýri það fyrir henni. Það er leyfilegt að útskýra leikregl- ur fyrir keppni.“ „Nei, það var ekki í veðmál- inu,“ sagði Gaffer. „Sam hefir á réttu að standa,“ sögðu viðstaddir einum rómi. „Rétt er rétt.“ Svo sneri Sam sér að Flurry og fór að útskýra fyrir henni gildi peninganna, sem lágu á gólfinu. Og Flurry sat eins og brúða, rak út úr sér tunguna. og hlustaði á hann með athygli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.