Úrval - 01.08.1947, Side 115

Úrval - 01.08.1947, Side 115
TÍKIN HANS SAMS SMALL 113 og menn eru vanir, þegar þeir tala við hundinn sinn. En hann gleymdi því, að Flurry gat svar- að. Hann rak upp lágt skelfing- aróp; því að Flurry sagði, skýrt og greinilega: „Það verður gam- an!“ Sam leit í kring um sig, til þess að sjá, hvort nokkur hefði tekið eftir þessari ægilegu hrös- un Flurryar. Þá sagði einhver: „Mér heyrð- ist smátelpa vera að tala. Litlar telpur eiga ekki að koma inn í veitingakrár. Það er bannað með lögurn." Sam sneri sér við. Það var John Willie Featherblanngh, sem hafði sagt þessi orð. John Willie var háifviti, sem alltaf ráfaði um eins og í Ieiðslu. Hann var sá eini, sem hafði heyrt í Flurry. „Ég heyrði telpurödd," hélt John Willie áfram. Sam tók Flurry upp í fangið og stefndi til dyranna. Þar sneri hann sér við og sagði hlæjandi: „Ha, ha, þarna lék ég íaglega á ykkur. Ég lærði nefnilega búk- tal, þegar ég var í Ameríku." Svo þaut hann út um dyrnar og var horfinn út í myrkrið. „Hvað gekk að honum?“ spurði Golliker. „Það má guð vita,“ svaraði Rowlie, „Sam hefir verið skrambi skrítinn á köflum síð- an konan fór í burtu.“ „Ég heyrði litla telpu tala,“ sagði Jchn Willie enn. „Það er alveg rétt, John Willie,“ sögðu mennirnir, eins og þeir voru vanir, til þess að friða hálfvitann. En þegar Sam var kominn heim, tók hann að ávíta Flurry. „En ég gleymdi því,“ hrópaði hún. „Ég gleyrndi því.“ „Þú varst búin að lofa að tala aldrei í áheyrn annara,“ sagði Sam, og var reiður. „En ég gleymdi því. Ég gleymdi því.“ Flurry lofaði bót og betrun, og að lokum tók Sam hana í sátt aftur. O Loks rann upp dagurinn mikii. Sam hafoi æft Flurry í tíu daga, og nú var hún orðin svo leikin í að smala fé, að furðu gegndi. Ibúarnir í Polking- thorpe og héraðinu í kring þyrptust á staðinn, þar sem halda átti keppnina, og allir voru staðráðnir í að veðja á. Flurry. Fólk úr hinum ýmsu héruð- urn hnappaðist saman, hver hóp- ur út af fyrir sig. íbúarnir í'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.