Úrval - 01.08.1947, Page 128

Úrval - 01.08.1947, Page 128
126 ÚRVAL „Ég veit það ekki,“ kjökraði Mully. „Það verður skilnaðar- dómstóliinn að segja um.“ „Fjandinn hirði alla skilnað- ardómstóla," sagði Sam. „Ég er húsbóndi hér, þangað til lögin banna mér að vera það. Ég ætla að segja þér dálítið — það tekur fimm mínútur, og þú mátt ekki taka fram í fyrir mér. Þú ert ennþá konan mín — og ég vona, að þú verðir það alltaf — og þú verður að hlusta á mig.“ Svo sagði Sam Mully upp alla söguna; hvernig hann f ann Flurry, hvernig hún fór að tala og hvernig hamskiptin urðu. „Og þetta er sannleikurinn,“ sagði hann að lokum, með áherzlu, „allur sannleikurinn og ekkert nema sannleikurinn.“ Mully starði á hann. „Sam Small,“ sagði hún. „Þú hefir gert margt skrítið í lífinu. Og ég er ekki að halda því fram, að margt einkennilegt geti ekki komið fyrir óbrotið fólk eins og okkur. En þú verður að játa, að þetta er í meira lagi einkenni- legt.“ „Komdu með mér,“ sagði Sam og tók upp lampann. Þau gengu inn í herbergi Laviniu. Klæðisplögg voru á víð og dreif um gólfið. „Eru þetta ekki telpuföt?“ spurði Sam. „Satt er það, Sam!“ „Jæja, þá!“ Mully starði á fötin. ,,Komdu,“ sagði Mully. „Hvert?“ „Hlustaðu!" Meðan þau stóðu þarna í her- berginu, heyrou þau fjarlægt þrumuhljóð. „Það er að gera óveður,“ sagði Mully. „Og við höfum rekið blessað barnið fáklætt út í nóttina. Sam Small, hvernig gaztu gert annað eins?“ „Hvernig gat ég? Ég?“ Sam var reiður. „Það varst þú, sem gerðir það, og nú kennir þú mér um það ...“ „Vertu ekki að rífast, þegar svona stendur á,“ sagði Mully. „Það er þinn verknaður, sem hefir neytt blessað barnið út í óveðrið, það getur fengið lungnabólgu og dáið og ...“ Mully þaut ofan stigann og fór að vefja sjali um höfuð sér. Þegar hún opnaði útidyrnar, ætlaði hún ekki að komast út fyrir rokinu. Það var eins og rynni upp ljós fyrir Sam.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.