Úrval - 01.12.1948, Síða 9

Úrval - 01.12.1948, Síða 9
FJÓRA MÁNUÐI Á ÚTHAFSFLEKA 7 Við höfum nokkrum sinnum lent í óveðri og lifað nokkur angistarfull augnablik, en balsa- flekinn reynist ágætt sjóskip. Það er vitað, að í fornöld báru Suður-Ameríkumenn vatnsforða sinn í bambusstöngum og höfðu tappa í endanum. Þó að megin- vatnsforði okkar sé í 20 lítra brúsum, höfum við svona bamb- usstengur um borð. Það má hæg- lega koma fyrir 30 slíkum stöng- um hlið við hlið undir bambus- þilfarinu. Þar eru þær í skugga og sjórinn flæðir stöðugt um þær, og helzt hitinn í þeim á sama stigi og í sjónum. Einnig er hægt að safna regnvatni. Fleki, sem hefur hætt sér of langt út frá strönd Perú í fiski- leiðangri, hefur ekki komizt hjá því að lenda í frálandsvindun- um, sem stöðugt blása þarna, og í Humboldtstraumnum, sem liggur fyrst norður með strönd Perú og síðan til hafs, og úr því hlaut hann að reka sömu leið og okkur hefur rekið. Eng- in hætta var á, að hinir fornu fiskimenn hefðu orðið að þola hungur á slíkri ferð, því að flug- fiskar lentu á flekanum hjá okk- ur á hverri nóttu, og æta krabba mátti tína af trjánum. 15. júlí. Á ellefu vikum hefur okkur rekið 3478 mílur, og á þeim tíma höfum við gert ótal tilraunir fyrir stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna. Merkilegasta tilraunin var, að reyna næring- argildi svifsins í sjónum. Svif er samnefni fyrir allar hinar ör- smáu lífverur, sem lifa í sjón- um. Sumar eru sýnilegar með berum augum, aðrar verður að skoða í smásjá. Allir fiskar lifa á svifi eða smáfiskum, sem lifa á svifi. Við höfðum með okkur fínrið- in silkinet (500 möskvar á hverj- um fersentimetra) til þess að veiða svifið. Mesta dagsveiði okkar er fimm til tíu pund af allskonar smákrabbadýrum, eggjum og lirfum. Ef veiðin er einkum krabbadýr, er hún svip- uð á bragðið og rækjumauk. Ef mest er af eggjum, er bragðið svipað og af kavíar eða ostrum. Við höfum uppgötvað, að hægt er að drýgja drykkjarvatn- ið rneð því að bæta í það sjó. Þegar hitinn er mikill og salt- þörf líkamans því meiri en venjulega, bætum við allt að 40% af sjó í drykkjarvatnið, og er það jafngóður svaladrykk- ur eftir sem áður, og ekki vont á bragðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.