Úrval - 01.12.1948, Page 16

Úrval - 01.12.1948, Page 16
14 ÚRVAL, inni höfðu valdið. Sem alltaf er mikið verk, kæru vinir — mjög mikið verk. Áður en 40 mínútur voru liðnar, var höfuð hennar allt orðið þakið stuttum, þéttundn- um lokkum, sem léðu henni út- lit hyskins skóladrengs. Hún horfði á mynd sína í speglinum vel og lengi. „Ef Jim drepur mig ekki við fyrstu sýn,“ sagði hún við sjálfa sig, ,,þá fer ekki hjá því að hann líki mér við léttúðuga dansmey. En hvað gat ég gert — ó! hvað gat ég fengið fyrir einn dal og áttatíu og sjö sent?“ Klukkan sjö var kaffið til- búið og steikarapannan var heit á ofninum, reiðubúin til að steikja kjötið. Jim kom aldrei of seint. Eila faldi úrfestina í lófanum og settist á borðshornið við dyrnar, sem hann kom alltaf inn um. Svo heyrði hún fótatak hans neðst niðri í stiganum, og hún fölnaði rétt sem snöggvast. Hún hafði fyrir sið að segja fram litlar, þöglar bænir um einföld- ustu atriði daglegs lífs, og nú hvíslaði hún: „Góði guð, láttu honum halda áfram að lítast vel á mig.“ Hurðin opnaðist og Jim kom inn og lokaði á eftir sér. Hann var þunnur á vangann og mjög alvarlegur. Veslingurinn, hann var aðeins 22 ára — og þurfti að framfleyta fjölskyldu! Hann vantaði nýjan yfirfrakka, og hann hafði enga hanzka. Hann staðnæmdist fyrir innan dyrnar og stóð grafkyrr eins og veiðihundur, sem finnur lykt af kornhænu. Hann starði á Ellu og það var svipur í augun- um, sem hún skildi ekki og skaut henni skelk í bringu. Það var ekki reiði, eða undrun, eða vanþóknun, eða hryllingur, ekkert af þeim geðbrigðum, sem hún hafði búizt við að sjá. Hann einblíndi bara á hana með þennan undarlega svip í and- litinu. Ella mjakaði sér ofan af borðinu og gekk til hans. „Elsku Jim,“ hrópaði hún, „horfðu ekki svona á mig. Ég lét klippa af mér hárið og seldi það, því að ég gat ekki hugsað til að lifa jól án þess að gefa þér jólagjöf. Það vex aftur — þér er sama, er það ekki? Ég varð að gera það. Segðu „gleði- leg jól“! Jim, og svo skulum við vera hamingjusöm. Þú veizt ekki hvað ég keypti fallega,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.