Úrval - 01.12.1948, Side 19

Úrval - 01.12.1948, Side 19
Fyrirsögn hins kunna rithöfundar á þessari grein bendir til, aö hann liafi fyrr rætt þau mál, sem hún fjallar um. Meira nöldur. Grein úr „New Statesman and Nation“, eftir J. B. Priestley. ‘É'G hefi hér fyrir framan mig eitt af víðlesnustu dagblöð- um okkar, sem er svo þjóð- rækið, að það er hvenær sem er reiðubúið að afneita land- fræðilegum og sögulegum stað- reyndum, til þess að tala máli Bretlands. Við skulum athuga efnið á aðallesmálssíðu þess. Hægra megin er dálkur, sem skýrir frá samkeppni tveggja af fjölleikahússtjórum okkar um amerískar leikstjörnur. Á miðri síðunni er listræn teikning af amerískum flugliðsforingja, sem nú er í Bretlandi. Jafnvel skop- teikningin efst á síðunni, sem er út af fyrir sig ágæt, er um amerískt efni. Og þetta skeður á þeim tíma, þegar okkur er sagt, að pappírsskorturinn sé fréttaþjónustu okkar alvarlegur fjötur um fót. Við, sem vinnum við leikhús hér, mundum eiga fullt í fangi með að fá ritstjórann til að birta stutta klausu um áætlun okkar fyrir næsta leikár. Samt birtir hann næstum því á hverjum degi eitthvað um leikhúslífið á Broad- way í New York. Augljóst er, að hann álítur það, sem skeður á Broadway þýðingarmeira en það, sem skeður hér við Shaftes- bury Avenue. Vafalaust mundi hann neita því harðlega, að Lon- aon sé nú aðeins útkjálkaborg í menningarþjóðfélagi, þar sem New York er höfuðborgin. Samt hagar hann (og hans líkar) sér eins og svo væri. Þeir berast með straumnum. Okkur er sagt, að verið sé að skipta heimsyfirráðunum milli Ameríkumanna og Rússa. Ég þekki báðar þjóðirnar og mér geðjast vel að þeim, en ég hef ekki minnstu löngun til að lúta valdi þeirra, því að ég trúi því, að við hér í Bretlandi og raun- ar í Vestur-Evrópu allri — eig- um menningu og andleg verð- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.