Úrval - 01.12.1948, Side 24

Úrval - 01.12.1948, Side 24
22 ÚRVAL konan, sem á gullfiskatjörnina, lætur lögregluna elta hann. Líf barnsins á að vera óslitin röð ævintýra, reynslu og afreka. Með því móti einu getur það náð fullum þroska, andlega og líkamlega. En í stað þess að stuðla að því að svo verði, leggj- um við allt kapp á að verja börnin fyrir raunveruleika lífs- ins. Alla æfi hefur mér ofboðið sá skortur á frumstæðri lífs- reynslu, sem ríkir hjá starfs- félögum mínum og öðrum sem ég umgengst. Þetta fólk held- ur, að það viti, hvað það er að gera, en það lifir í draumaheimi, og reynsluleysi þess skapar ó- hjákvæmilega hjá því andúð og öryggisleysi. Ég hef kynnzt mörgu fólki, sem hefur starfað í heilbrigðis-, velferðar- og heilsuverndarfé- lögum, en hefur aldrei séð kjúk- ling drepinn eða kettling fæðast. Það fer yfir Atlantshafið, en kann ekki að synda. Það hefur sofið í hótelum í Kairó og Bom- bay, en aldrei úti í skógi. Það hefur ekið með járnbrautum upp á mörg hundruð metra háa fjallstinda, en það hefur aldrei klifrað upp í tré eða klifið klett. Það býr til ís í eldhúsum sín- um, en það hefur aldrei stigið á skauta eða skíði. Það étur all- ar hugsanlegar tegundir matar, en það hefur aldrei sáð fræi og aldrei hirt hey eða korn. En þó að þetta fólk hafi unn- ið mörg dásamleg afrek og gert margar undursamlegar uppfinn- ingar, eins og t. d. kjarnorku- sprengjuna, þá lifir það raun- ar ekki nema hálfu lífi, því að það hefur aldrei á æfi sinni kom- izt í kynni við sanna, uppruna- lega reynslu. Ótti þess er marg- víslegur, allt frá eðlilegum kvíða við það að ganga yfir sínar eig- in götur, til jafneðlilegrar ofsa- hræðslu við að lenda í enn einni styrjöld. Þessi sífelldi ótti gerir það auðvitað árásargjarnt — sem aftur eykur líkurnar á stríði. Það sveiflast milli kvíða og flótta frá veruleika í starfi og leik. Það er með öðrum orð- um ákaflega barnalegt. Ótti foreldranna við þann heim, sem þeir þekkja, varpar skugga á heilbrigt umhverfi barnanna, sem þá skortir þekk- ingu á. Þeir eru stöðugt að úti- loka og banna þær athafnir, sem eru börnunum nauðsynlegar. Gott dæmi um þetta eru hátíð- arhöldin á þjóðhátíðardegi okk- ar Bandaríkjamanna, 4. júlí. Áð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.