Úrval - 01.12.1948, Side 39

Úrval - 01.12.1948, Side 39
ÞAÐ SEM VIÐ VITUM UM MATARÆÐI 37 tímguðust, þær sýndu engin hörguleinkenni, og þær náðu meira en meðalaldri rottunnar. Þegar úr nógu er að velja, virðist eðlishvöt hinna óæðri dýra að því er snertir mataræð- ið næstum óskeikul. Ef gnægð er matar, étur grái íkorninn kímið í maísnum, sem er mjög næringarríkt, en skilur hitt eft- ir. (Við fleygjum kíminu en étum hitt). Rottur í vöru- skemmum eru reyndar að því að velja sér beztu matvælin, og fullyrt er að skordýr forðist að öðru jöfnu „vítamínbætt hveiti.“ Ungbörnin í Cleveland og Chicago í Bandaríkjunum, sem dr. Clara M. Davis gerði nær- ingartilraunir á og frægt er orð- ið, sýndu jafnmikil hyggindi í vali sínu. Þeim var gefið nóg úr að velja og leyft að borða hvað og hve mikið sem þau vildu. Eitt barnið át sex egg í einu, annað sporðrenndi f jórum ban- önum, það þriðja hámaði í sig heilt pund af lambakjöti. En þetta óhóf jöfnuðu þau upp með því að snúa sér að öðrum fæðutegundum í annan tíma. Þó að fæðusamsetningin væri oft í ósamræmi við almennar skoð- anir á næringarþörf ungbarna, varð útkoman sú eftir sex mánuði, að jafnvægi var í fæð- unni milli fitu, kolvetna og eggjahvítuefna hjá öllum börn- unum. Einnig var fæðumagnið, mælt í hitaeiningum, nálega hið sama og vísindin telja hæfi- legt. Eitt barnið, sem var með beinkröm á háu stigi, át af sjálfsdáðum nægilega mikið af þorskalýsi til að lækna bein-. krömina. Meltingartruflanir voru sjaldgjæfari og framfarir meiri hjá þessum börnum en hjá börnum, sem alin voru á venju- legan hátt og höfð voru til sam- anburðar. Hvað eftir annað staðfesta vísindalegar tilraunir brjóst- hyggindi „fávíss" almennings um mataræði. Villímenn, sem reika um skóga Afríku í fæðu- leit, éta blöð af ýmsum trjá- og runnategundum. Ef blöðin eru mjög gróf eða ólystug, þá brenna þeir þau og éta öskuna. í margar aldir hefur það verið siður í Kína, að færa sængur- konum að gjöf grísafætur, soðna í ediki. Þetta lostæti er mjög kalkauðugt, og því ákjósanleg fæða fyrir sængurkonur vegna þess að fóstrið hefur gengið mjög á kalkforða móðurinn- ar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.