Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 83

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 83
BALZAC 81 hafi. Til þess að auka höfuðstól- inn, seldi Balzac birgðirnar af La Fontaine og Moliére með tals- verðum afslætti, þannig að hann fékk tuttugu og tvö þúsund franka fyrir hin tvö þúsund og fimm hundruð eintök. Þetta jafngilti níu frönkum fyrir ein- takið, í stað tuttugu, eins og ákveðið hafði verið upphaflega. En hann var mjög þurfandi fyr- ir peningana, og undirritaði samninginn, án þess að leggja neitt upp úr því, að kaupandinn Baudouin, greiddi honum tutt- úgu og sjö þúsund franka með víxlum á tvo bóksala, í stað- inn fyrir að borga tuttugu og tvö þúsund út í hönd. Balzac sá aðeins fimm þúsund frank- ana, sem umfram voru, og gleypti þegar agnið, án þess að taka eftir önglinum. Öngullinn var ekki lengi að segja til sín. Þeg- ar Balzac krafði bóksalana um andvirði víxlanna, urðu báðir gjaldþrota. Þar sem hann var sjálfur skuldum vafinn, gat hann ekki beðið eftir úrslitum gjaldþrotaskiptanna og ákvað að taka bókabirgðir annars skuldunautsins í sína vörzlu. í stað þess að fá greiðslu í reiðu- fé, hlaut hann ósköpin öll af verðlausum, gömlum bókum eft- ir Gessner, Florian, Fénelon og Gilbert, en bækur þessar höfðu legið rykfallnar í bókaskemm- unni árum saman. Þrátt fyrir hina óglæsilegu reynslu liðins tíma, reyndi Balzac enn að bjarga gjaldþroti með því að gera það enn stór- kostlegra. Þegar útgáfufyrir- tækið var að færast í kaf, festi hann prentvél við það sem flot- holti, og þegar hún tók líka að sökkva, reyndi hann að halda henni á floti með letursteypu. Hinn 8. september 1827, þeg- ar prentsmiðjan var að syngja sitt síðasta vers, var nýtt félag stofnað, og voru hluthafar í því þeir Barbier og Lorant nokkur. Hið nýja félag átti að verða glæsilegt fyrirtæki. Balzac und- irbjó skrautlegan bækling, þar sem allar leturtegundir, er fyr- irtækið átti að framleiða, voru sýndar á smekklegan hátt. En undirbúningnum að verðalistan- um var varla lokið, þegar Bar- bier tilkynnti allt í einu, að hann ætlaði að ganga úr félagsskapn- um. Áður en skipið gæti lagt úr höfn, var það að því komið að sökkva. Enn einu sinni reynd- ist frú de Berny bjargvættur á neyðarstund. Hún taldi eigin- mann sinn á að gera hana að fjárhaldsmanni sínum, og tók þegar að sér hlut Barbiers. En það var um seinan. Glæsi- legi verðlistinn var ekki tilbú- inn í tæka tíð, og lánardrottnar fyrirtækisins, sem höfðu orðið skelkaðir við brottför Barbiers, gerðu aðsúg að félaginu. Hinn 6. apríl 1828 varð þetta þriðja fyrirtæki gjaldþrota, enda þótt ætlunin hefði verið að það starf- aði í tólf ár. Balzac varð gjald- þrota, gjaldþrota í þrennum skilningi — sem útgefandi,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.