Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 89

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 89
BALZAC 87' Hann leigði aðra hæðina í húsinu við Cassinigötu, keypti sér dýrindis húsgögn og enginn spjátrungur gat sagt, að hann væri klæddur vandaðri og dýr- ari fötum en Honoré de Balzac. En þátttaka Balzacs í samkvæm- islífi Parísarborgar misheppn- aðist og hafði óheppilegar af- leiðingar fyrir skáldfrægð hans. Tilraun hans til að gera sig að glæsimenni fór algerlega út mn þúfur. Hann hafði að vísu ekki enn aðgang að glæstustu salar- kynnum Parísar, en þar sem hann kom, hafði sýndar-snyrti- mennska hans slæm áhrif. Út- lit hans var þannig, að hann gat ekki gert sér neina von um að fá á sig höfðingjabrag. Hvorki gullhnappar né knipplingakrag- ar gátu dulklætt hinn luralega, feita og rjóða almúgamann, sem talaði svo hátt, að enginn komst að, og sentist inn í herbergin eins og fallbyssukúla. Því betur, sem Balzac fann, að glæsimennsku-tilraun hans hafði misheppiíazt, þeim mun meira lagði hann sig fram. Ef hann gæti ekki orðið glæsi- menni, skyldi hann þó vekja eftirtekt; öfgarnar í lífi hans skyldu hljóta eins mikla frægð og ritverk hans. Ef hann átti að verða skotspónn fyrir háð og spott fólks, skyldi hann að minnsta kosti gefa því næga á- stæðu til að spottast að sér. Eftir fyrstu misheppnuðu til- raunina fann hann upp afkára- legt áhald, sem hann sagði um í spaugi, að myndi gera hann frægari en skáldsögur hans. Hann fékk sér digran staf, sett- an gimsteinum, og sagði af hon- um hinar mestu kynjasögur, til dæmis, að í hnúð stafsins væri falin mynd af nakinni ástmey hans, og væri hún af hinum göf- ugustu aðalsættum. Það er engin tilviljun, að þrír' fjórðu af öllum myndum af Bal- zac, sem varðveitzt haf a, eru ekki myndir, heldur skopteikningar; eða hitt, að Balzac hafði þau persónulegu áhrif á Parísarbúa, að þeir litu fremur á hann sem sérvitring en snilling. Hinn raun- verulegi Balzac var allt annar- maður en sá Balzac, sem borgar- búar sáu; fólk þekkti hann að- eins þann „eina klukkutíma“„ sem hann lét heiminum í té, en ekki hina tuttugu og þrjá, sem hann lifði í einveru við ritstörf sín. Hinn sanni Balzac var mað- ur, sem á tuttugu árum skrif- aði sjötíu og fjórar skáldsögur, næstum allar í fremstu röð, auk f jölda leikrita, smásagna og rit- gerða. Balzac verður hvorki mældur- né metinn nema á einn veg. Hinn raunverulegi Balzac verður að- eins metinn eftir verkum sín- um. Maðurinn, sem að dómi sam- tíðarmanna sinna var kjánaleg- ur sérvitringur, bjó yfir þjálf- uðustu listgáfu aldarinnar. Með- an þeir skopuðust að uppátækj- um hans og öfgum, var hann iðinn, þrautseigur og þolinmóð- ur meinlætamaður. Tímatal hans;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.