Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 96
94 tJRVAL Genéve var fyrsti viðkomu- staðurinn á leiðinni suður, og að því er Balzac viðkom, hinn síðasti. Þegar þau komu til borg- arinnar, kom til orðasennu milli hans og frú de Castries, en um hvað deilan snerist, vita menn ekki. Svo virðist sem hann hafi sett henni úrslitakosti, og það er efalaust, að hún hefur sært hann ákaflega, því að hann rauk burt, fullur reiði og blygðunar. Hann hefur sennilega ætlað að hefna sín á henni fyrir auðmýk- inguna með því að setja óþvegna lýsingu af henni í eina af skáld- sögum sínum, og í La duchesse de Langeais lét hann síðar öll- um Parísarbúum í té vitneskju um málið. Balzac uppgötvar leyndardóm sinn. Þegar í upphafi frægðarferils síns, varð Balzac ljóst, að hann var gæddur mikilli gáfu. Hann þekkti mátt sinn og fann, að hann gat sigrað heiminn með pennanum, eins og Napóleon hafði reynt að gera með sverð- inu. En ef hann hefði aðeins hugsað um veraldlega velgengni, eins og maður gæti látið sér detta í hug af lestri bréfa hans, ef hann hefði aðeins ætlað sér að græða fé í stórum stíl, þá hefði hann ekki þurft ann- að en að skrifa fyrir fólkið eins og það óskaði. En þar sem hann var vel vitandi um styrk sinn, stefndi hann til æðra markmiðs, og þótt hann ætti á hættu að tapa lesendum, var hann nógu djarfur til að fjar- lægjast smekk þeirra meira og meira. Hann langaði að komast að raun um, hvaða takmörk sér væru sett, og gáfa hans kom honum sífellt á óvart, jafnvel meðan penninn rann yfir papp- írinn. Ritverk hans á árunum 1832 —1836 eru eftirtektarverð sök- um fjölbreytni sinnar. Það er ótrúlegt, að höfundur Louis Lambert og Séraphita hafi einn- ig skrifað Gle'öisögur, og að hann hafi meira að segja skrif- að þær samtímis, párað „gleði- sögu“ sama daginn og hann leiðrétti prófarkir hinnar heim- spekilegu skáldsögu sinnar. Hin eiginlega köllun hans var raunsæið, og hann náði jafnvæg- inu í þeim skáldsögum, þar sem hann er sagnritari aldar sinnar. Fyrsta stórvirki hans hafði ver- ið Le colonel Chabert, og annað veigamikið verk hans á þessum árum var Eugénie Grandet. Áð- ur hafði hann samið skáldsög- ur í rómantískum stíl, en nú uppgötvaði hann, að ef litið var á svið samtíðarinnar frá réttum sjónarhól, gat að líta jafn auð- ugt og margbreytilegt líf. Balzac hafði ekki enn gert sér fulla grein fyrir hugmynd sinni um Comédie humaine, og tíu ár liðu, áður en hún hafði mótast að fullu í huga hans. Hann var sér meðvitandi um verkið, sem framundan var, og hann ákvað að semja ekki við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.