Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 120

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 120
118 ÚRVAL um og bókum. Engir skuld- heimtumenn röskuðu ró hans og það bárust fá bréf. Hann ráð- gerði ferðalög til Krím og Káka- sus, en af þeim varð ekki. Rit- störfin lagði hann svo að segja alveg á hilluna. Þessi síðustu æviár sín, hafði Balzac sjaldan tóm til ritstarfa. Frú de Hanska, dóttir hennar og tengdasonur sáu um það. I janúarmánuði 1848, um há- vetur, í tuttugu og átta stiga frosti, lagði Balzac skyndilega af stað til Parísar. Það er óþarft að taka það fram, að frú de Hanska lét hann ferðast einan síns liðs. Það var ekki minnzt framar á giftingu. Nánari kynni virð- ast hafa gert hana ákveðnari í að hafna honum. I Ukrainu gat hún lifað áhyggjulausu lífi, og hún hefur sennilega gert sér ljóst, að líf við hlið svo sérvit- urs og ofdirfskufulls eiginmanns yrði ekki eintómur friður og sæla. Hún reyndi ekki að telja hann af ferðinni, enda þótt hann væri lasinn, færði hann aðeins í þykka, rússneska loðúlpu og kvaddi hann. í október 1848 fór hann enn til Wierzchownia, en ákafi hans hafði dvínað einkennilega mik- ið. Hann var orðinn allur annar maður. Það hafði dregið mjög úr lífsþrótti hans og heilsu hans hrakað. Hann fékk slæmt lungnakvef, og leiddi það í Ijós, hve veill hann var orðinn fyrir hjarta. Þegar hann komst á fætur eftir veikindin, gat hann varla dregizt áfram. Hann var ákaflega mæðinn og átti bágt með að tala. 1 bréfum sínum til skyldfólks síns hélt hann áfram að dásama hina guðdómlegu Evu sína og grunnhyggna dóttur hennar, en hann hlýtur þó að hafa fundið kulda einstæðingsskaparins um- lykja sig. Hann hlýtur að hafa fundið, að hann var í annarlegu umhverfi hjá þessum tildurdrós- um, sem hugsuðu ekki um ann- að en að njóta lífsins, því að allt í einu tók hann að minn- ast fornra vina sinna. Árum saman hafði hugur hans snúizt um frú de Hanska eina. Hann var nærri hættur að skrifa Zul- mu Carraud, tryggustu og skiln- ingsbeztu konunni, sem hann hafði kynnzt um dagana, en í veikindum sínum nú minntist hann umhyggjunnar, sem hún hafði ávallt sýnt honum, og fór að velta því fyrir sér, hvernig hún myndi hafa hjúkrað hon- um. Hann hafði ekki hugsað til hennar svo lengi, að orðin „chére“* eða „cara“*, sem hann hafði löngum ávarpað hana með, voru orðin óviðeigandi, og hann byrjaði því bréf sitt á venjuleg- um ávarpsorðum. En brátt fór hann þó að skýra henni frá von- um sínum og vonbrigðum í full- um trúnaði, og yfir bréfi hans var þunglyndislegur blær. * kæra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.