Úrval - 01.12.1948, Side 131

Úrval - 01.12.1948, Side 131
Merkileg tilraun á rottum. Tír „Science Digest“. Hefir þú, lesandi góður, nokk- urn tíma gert rang't af ásettu ráði, vitandi, að það mundi verða þér til ills, og þó ekki getað stillt þig um að gera það? Jafnvel þó að ómótstæðilegri ástriðu væri ekki til að dreifa, heldur aðeins eirðarlausri löngun til að gera eitthvað ? Slík ónáttúra er oft talin ógæfu- samt sérkenni mannlegs eðlis. Nú má það verða huggun þeim, sem éta græn epli, rifast við ástvini sina eða leggja út í baráttu, sem þeir vita fyrirfram að muni tap- ast, að rotturnar eru gæddar sömu ónáttúru. Tilraunirnar, sem leiddu þetta í Ijós, voru gerðar af Norman R. P. Maier, prófessor í sálarfræði við háskólann í Michigan, og er frá þeim skýrt í tímaritinu The Scientific Monthly. Rottunum var kennt að stökkva ofan af háum palli á bréfkort. Kortin voru tvennskonar: önnur tegundin með hvítum hringum, en hin með svörtum. Ef rottan stökk á kortið með hvíta hringnum, þá hrökk það til hliðar og í ljós kom ílát með mat. En ef hún stökk á kortið með svarta hringnum, þá fékk hún högg á trýnið og féll niður í öryggisnet. Rotturnar lærðu brátt að þekkja sundur kortin. Þá breytti Maier prófessor um aðferð. Hann setti tvö kort fyrir framan rotturnar, annað með hvít- um hring og hitt með svörtum, en matarílátið setti hann ýmist á bak við kortið með hvíta eða svarta hringnum. Þessi gáta var rottun- um ofvaxin, sem vonlegt var. Eftir nokkrar árangurslausar tilraunir hættu rotturnar að stökkva. Þá voru þær knúðar til þess með því að beina að þeim sterkum loftstraumi. Þegar þann- ig hafði gengið um skeið, tóku þær þann kostinn að stökkva allt- af á kortið hægra megin (eða vinstra megin), hvort sem það var með hvítum eða svörtum hring. Þegar þær gátu ekki leyst vandann, hættu þær sem sé frekari tilraunum til þess, en tóku upp ákveðna hegðun, án tillits til þess, hvort hún bæri árangur. Og nú kemur bragðið á botnin- um: ekki var með neinu móti hægt að venja rotturnar af þess- ari hegðun, hvorki með æfingu né með því að beita refsingu. Ef rotta hafði vanið sig á að stökkva á kortið hægra megin, skipti það engu máli, þó að Mair prófessor Framhald á 2. kápusiðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.