Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 132

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 132
trtbúið hefur verið tæki, sem geiir möunum kleift — Að lœra í svefni. Úr „St. Louis Post-Dispatch“, eftir Virginia Irwin. Max Sherover, formaður Lin- guaphone stofnunarinnar í Ame- ríku, hefur búið til tæki til að kenna mönnum í svefni. Hann er sannfærður um, að það muni létta af mönnum mörgum stund- um erfiðis og leiðinda við utan- bókarlærdóm, sem ekki verður hjá komist, t. d. við tungumála- nám, reikning (margföldunar- töfluna) o. fl. Dormifónninn eða Somnófónn- inn (honum hefur ekki endanlega verið gefið nafn) hefur verið reyndur í tvö ár við háskólann í Norður-Carolina, og sálfræðing- ar við skólann telja þá reynslu jákvæða. Dormifónn Sherovers er plötu- spilari, rafmagnsklukka og hljóð- nemi til þess gerður að hafa und- ir kodda þess, sem læra á í svefni. Sá sem stóð fyrir tilraununum var sálfræðingurinn Charles H. Elliott prófessor og valdi hann til utanaðlærdóms 15 óskyld, þriggjastafa orð, sem tekin voru á plötu. Orðin voru: boy, egg, say, art, run, not, sir, leg, bag, row, iee, out, age, box, eat (sem þýða í sömu röð: drengur, egg, segja, list, hlaupa, ekki, herra, fótlegg- ur, poki, röð, ís, út, aldur, kassi, éta). Valdir voru 40 stúdentar, sem allir höfðu eðlilega heyrn. Við hverja tilraun fengu 20 þeirra að sofa í friði, en imdir koddann hjá hinum 20 var settur hljóð- nemi, sem endurtók orðin 30 sinnum með stuttu millibili með- an þeir sváfu. Prófessorinn gat sannreynt, að þeir svæfu, með heilabylgjuritanum (electroeneep- halograph), sem skráir rafbylgj- urnar í heilanum, en þær eru öðru- vísi í svefni en vöku. Þegar stúdentarnir höfðu sofið í þrjá tíma, voru þeir vaktir, og þeim öllum fenginn listi með orðunum 15, og máttu þeir kynna sér hann ákveðinn tima. Svo var þeim sagt að skrifa þau af orðunum, sem þeir myndu. Kom þá í Ijós, að þeir, sem haft höfðu hljóðnemann undir koddanum hjá sér, voru miklu fljótari að læra orðin, en hinir, sem fengið höfðu að sofa í friði. ,,Af þessum tilraunum við há- skólann í Norður-Carolina," seg- ir Sherover, ,,má ráða, að með hjálp Dormifónsins geti menn stórlega flýtt fyrir sér við utan- bókarlærdóm." STEINDDRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.