Úrval - 01.09.1953, Page 8

Úrval - 01.09.1953, Page 8
6 tíRVAL hengdur, og fórnarlömbin í hin- um miklu hofum í Lejre og Uppsölum voru einnig hengd. En hvemig svo sem dauðann bar að höndum, þá hefur sjaldan sést jafnheiður og vonglaður svipur á látnu andliti. Það er svo andríkt og gáfulegt, að við mun- um árangurslaust leita meðal rómverskra líkneskja eða beztu mannamynda frá eindurreisnar- tímabilinu að andliti sem er jafnmannlegt, lifandi og svip- ríkt. Frammi fyrir þessu andliti setur fomminjafræðingana hljóða: ekki af uppgerðarguð- rækni, ekki af því að þeir viti ekki hve merkilegur þessi fund- ur er, heldur af vitundinni um það, að þetta sé ekki aðeins fornminjafundur, ekki aðeins safngripur, ekki aðeins leifar af líki, mikilvægt til margskon- ar vísindalegra rannsókna, held- ur maður. Af ótöldum milljón- um manna og kvenna frá þess- um tímum er hann einn eftir, auk eins eða tveggja annarra manna, sem voru hengdir, og ógæfusamrar og fyrirlitinnar konu. Af öllum þeim mikla f jölda hafa aðeins þessir fáu komið til okkar með boðskap sinn. Þetta fólk lifði í Danmörku og kallaði hana landið sitt á jafn- eðlilegan hátt og við gerum nú. Ef við lítum á þau einungis sem fomminjafundi, mætum við að- eins kyrrlátu, háðslegu brosi þeirra. En ef við nálgumst þau sem menn og konur, þá tala þau til okkar skýru máli. Makleg málagjöld. Teiknarinn George McManus (sá sem teiknar „Gissur og Rasmínu") segir frá áttræðum manni, sem ekki hafði unnið ær- legt handtak að heitið gæti alla starfsævi sína. Þegar hann lézt fannst konunni hans tími til kominn að hann gerði eitthvað að gagni. Hún lét brenna líkið og setja öskuna í stundaglas. — Joey Adams’ Joke Book. ■k Kurteisi. Það var mikil þröng í búðinni. Ein kona var sérstaklega dug- leg að olnboga sig áfram, og þegar hún kom að afgreiðsluborð- inu bað hún um einn pakka af hundakexi. Svo vék hún sér að konunni, sem stóð við hliðina á henni og sagði: ,,Ég vona að yður sé sama þó að ég sé afgreidd á undan?“ „Mikil ósköp, það er ekki nema sjálfsagt," sagði konan, „fyrst þér eruð svona svangar." — New York Post.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.