Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 49
Veruleikinn bak við Kameiíufrúna. ÁST OG TÁR. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Maj-Britt Bæhrendtz. Hinn 2. febrúar 1852 var tjaldið í litla Parísarleikhúsinu Théátre de Vaudeville dregið i fyrsta skipti frá því leikriti, sem átti eftir að verða eitt vinsælasta og mest leikna leik- rit allra tima. „La dame aux camél- ias“ — Kamelíufrúin — hét leikritið og höfundur þess var Alexandre Dumas yngri, en um hann var þá ein- ungis vitað, að hann var sonur Alexandre Dumas eldri og að hann ætlaði nú að bera á torg ástarævin- týri sjálfs sin. Það hafði hann að vísu gert áður í bók með sama nafni, en slíkt voru smámunir hjá því að sýna þau, á leiksviði. Áhorfendur voru því komnir til að vera vitni að hneyksli. — „Sagan bak við söguna“ er rakinn hér á eftir. Sænsk kona segir frá veruleikanum sem skáldið sótti yrk- isefni sitt í, og er fróðlegt að kynnast henni fyrir alla þá mörgu sem séð hafa óperuna La Travlata á leiksviði eða í bíó, en hún er byggð á leikriti Dumas, og ekki hvað sízt fyrir þá sem sáu Stefaníu Guðmundsdóttur leika Kameliufrúna í Iðnó á sínum tima. MENN vissu hvað beið þeirra á leiksviðinu. Það var sag- an um Marguerite Gautier, ungu stúlkuna fögru úr laus- lætisheimi Parísar, sem hittir Armand Duval, ungan mann í París, og nýtur með honum tárvotrar, ástríðuþrunginnar sveitasælu, er að lokum endar í sorglegum skilnaði vegna átakanlegs misskilnings. Hún ,,fórnar“ ást sinni til þess að „bjarga“ fjölskyldu hans frá smán. Hún hverfur aftur til Parísar, í veizluglauminn og lauslætið, en tærist upp af sorg og berklum. Það er ekki fyrr en í síðasta þætti að hún fær uppreisn þegar elskhugi henn- ar kemur aftur á fund hennar þar sem hún liggur á dánarbeði og þau sættast aftur heilurn sáttum. Parísarbúar þeirra tíma trúðu ekki að slíkt efni væri þeim að skapi. I fyrsta lagi voru þeir mótfallnir því að söguhetjan væri látin deyja í leikslok — menn kusu að hafa skemmti- legri endi á leikriti — í öðru lagi fannst þeim efnið ótilhlýði- lega djarft og raunsætt, og loks var veruleikinn á bak við sög- una svo nærri sem frekast gat verið. Marguerite leikritsins hét í veruleikanum Marie Duples- sis og hafði verið velþekkt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.