Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 44

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL hárinu niður í smágerða, tálipra fæturna. Áreynslulaust að því er virtist, líkt og þegar kóbra- slangan lyftir bol sínum, reiðu- búin til að höggva, reis líkami hennar upp, þandist út, teygði sig, unz Mata Hari birtist okk- ur í allri fegurð sinni. Ef frá eru taldar gullklukk- urnar fyrir brjóstum hennar og þungar, glitrandi festar um háls og handleggi, var hún nakin — allsnakin. Samt var ekkert í þessari nekt, sem hneykslaði — ekkert sem vakti hugsunina um konu af holdi og blóði. Hún sneri sér aftur að glott- andi skurðgoðinu, laut því djúpt og með dreymið bros á vörum losaði hún stórt armband, sett gimsteinum, af vinstri úlnlið sínum og kastaði því með mjúkri armsveiflu til heillaðra gestanna — og þar sem armbandið hafði verið, birtist nú blá, undin slanga, flúruð í raflitað hörund- ið. Því næst byrjaði hún að dansa .... Vissulega var þessi kona leyndardómur — enginn hefur nokkru sinni getað skýrt hina austurlenzku eiginleika í fasi og útliti Mata Hari. I hvorugri ætt hennar var dropi af austurlenzku blóði — allir skyldmenn hennar voru ráðsettir, hversdagslegir Hollendingar — og þar á ofan sveitalegir. Hvernig gat það þá skeð, að þessi dóttir þriflegrar matrónu eins og við þekkjum þær á mynd- um Rembrandts og Rubens, varð, þegar hún vildi það við hafa, ímynd alls þess sem er austurlenzkt ? Jafnvel augu hennar, sem á daginn voru blá — blá eins og kornblómið — urðu svört — svört eins og nótt- in — þegar hún dansaði. Dáleiðsla? Hver veit? C\0 OO Sakar ekki. „Peninga á ég ekki, fröken Karlsen. Gáfur mínar eru allt sem ég á.“ „Það skuluð þér ekki gera yður áhyggjur út af. Það er engin skömm að vera fátækur." oo Málarinn Degas. var einu sinni vitni að því að eitt af málverkum hans var selt á uppboði fyrir 200.000 krónur. Þegar hann var spurður hvaða áhrif þetta hefði haft á hann, svaraði hann: „Mér var innanbrjósts líkt og ég get ímyndað mér að hesti sé, sem unnið hefur veðhlaup og sér knapann taka við verð- launabikarnum." — Verden Idag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.