Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 32

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL hægt að framleiða í honum orku, sem er samkeppnisfær við aðra orku. Úraníum er málmur, sem er gæddur sérstökum eiginleik- um. Hann hefur m. a. tilhneig- ingu til að verpast eða vinda sig, ef ekki er farið varlega með hann, og af ýmsum tæknilegum ástæðum er ótækt, að úraníum- stengurnar í reaktor taki skyndilega upp á að verpast og vinda sig. Ennfremur er nauð- sjmlegt að setja sérstakt málm- hylki utan um hverja einstaka úraníumstöng, sem sett er 1 reaktorinn. Þessi hylki mega ekki vera njútrónuheld og mega því ekki vera úr grafít eða cad- mínum — en þau eiga að koma í veg fyrir að hin geislavirka aska geti sáldrast burtu. Á vissan hátt svarar þetta til þess að hver einstakur kola- eða koksmoli, sem látinn er í ofn- inn, sé látinn í hylki. Þessi hylki eru venjulega gerð úr alu- minium, magníum eða zirkon; hið síðastnefnda er bezt, en jafnframt dýrast. Til þess að komast að raun um hvernig fara eigi með úran- íum svo að það verpist ekki, og til þess að fá úr því skorið hvaða málma sé bezt að nota í hylki, höfum við hér í Harwell orðið að ráða til okkar marga dugandi málmfræðinga, og hafa þeir orð- ið að gera ótal tilraunir áður en þeir gátu uppfyllt óskir okkar. Slíkt kostar bæði tíma og fé. Við höfum einnig orðið að ráða til okkar verkfræðinga, sem fengu það hlutverk að byggja reaktorana og ekki hvað sízt þann útbúnað, sem þarf til að flytja hitann frá reaktornum í vatnið, sem á að hita upp og breyta í gufu. I því sambandi verður að hafa hugfast, að hér er um geysiháan hita að ræða. Þegar vatnið er komið í suðu- mark eða upp fyrir það, breyt- ist það í gufu, og gufa er rúm- frekari en vatn. Gufa veldur þrýstingi, því meiri sem hita- stig gufunnar er hærra. Það er vandalítið að byggja geymi und- ir vatn — þ. e. gufu — sem er hituð upp í aðeins 200° á C., en þegar hún er hituð upp í 2000°, þá er enginn barnaleikur að byggja utan um hana geymi, leiðslur o. fl. sem þolir þrýst- inginn frá henni. Annað hvort verður að finna alveg sérstak- lega sterkar málmblöndur, eða nota verður eitthvað annað efni en vatn— efni, sem getur tekið í sig miklu meiri hita en vatn áður en það breytist í gufu (og veldur þrýstingi), en að því vík ég seinna. Fjárhagsvandamálin eru mörg, en þeirra stærst og mikil- vægast er spurningin: Hve dýr verður hver orkueining, hver eining rafmagns, sem við kom- um til með að framleiða ? Kemur þá fyrst til hvað kosta muni að byggja þau tæki og vélar sem þarf til að ,,breyta“ kjamork- unni í nothæfa orku, sérfræð- ingar segja okkur, að það sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.