Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 102

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL ur, nú, eftir meira en eins árs æfingu gat hann farið upp eða niður eftir reipinu án þess að koma við húsvegginn, eins fimlega og köttur. Hann teygði sig út um gluggann og lét reip- ið síga niður. Svo renndi hann sér niður með skóna bundna saman og festa við beltið. A leiðinni niður fór hann fram- hjá svefnherbergisglugga gömlu hjónanna, leið hjá eins og skuggi. Reipið hékk niður fyr- ir framan gluggann. Með æfðu handtaki strengdi hann það til hliðar og festi það við húsvegg- inn. Svo gekk hann í tunglskin- inu út í fjósið, fór upp á loft- ið og tók nýju fötin út úr felu- staðnum. Þau voru vandlega vafin inn í pappír. Áður en hann opnaði böggulinn athug- aði hann umbúðirnar með hönd- unum. Já, hann hefur fundið þau, hugsaði hann með sér. Hann veit það. Og hann hvísl- aði hátt: — Svínið. Djöfullinn þessi. Hann klæddi sig í snatri í myrkrinu. Hann var of seinn, hann hafði orðið að bíða eftir því að þau sofnuðu eftir öll lætin út af kvígunni. Hann fór ofan af loftinu og út úr fjós- inu. Samanborið við mjúkan og þvældan samfestinginn fannst honum nýju fötin vera stif og fín. * Hún var frammistöðustúlka í lítilli sóðalegri veitingastofu í hliðargötu í borginni. Full- orðinn maður hefði ekki þurft annað en að skotra til hennar augunum til þess að komast að raun um að hún var komin yf- ir tvítugt. En Jóa hefur víst fundizt hún líta út fyrir að vera seytján ára eins og hann, því að hún var svo smávaxin. Hún var ekki aðeins lítil, hún var líka næstum barnslega grönn. Hárið var dökkt. And- litið var magurt og höfuðið álútt, eins og því væri áskapað að vera þannig, að það mynd- aði horn við hrygginn. Augu hennar líktust glerkúluaugun- um á leikfangsdýri: augnaráð- ið var handan allrar harðneskju, og þó voru augun ekki einu sinni hörð. Það var vegna þess hve hún var lítil að hann dirfðist að nálgast hana. Ef hún hefði ver- ið stærri hefði hann aldrei þor- að það. Þá hefði hann hugsað með sér: Það er ekkert vit. Hún á sjálfsagt vingott við einhvern stóran náunga, upp- kominn mann. Það byrjaði um haustið þeg- ar hann var seytján ára. Það var einn dag í miðri viku. Annars óku þeir aðeins á laug- ardögum til borgarinnar, og þá höfðu þeir alltaf nesti með sér. En í þetta skipti þurfti McEachern að tala við lög- fræðing og bjóst við að vera kominn heim fyrir miðdegis- verðartíma. En klukkan var að verða tólf þegar hann kom út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.