Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 36

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 36
34 ■orval, villukenningar eru enn í umferð, eins og falskir peningar, á hug- myndamarkaðinum. Jafnvel þó að flestir Vesturlandabúar af- neifi kynþáttakenningum naz- ista, munu hvítir menn yfirleitt finna til yfirburða gagnvart þel- dökkum mönnum. Ekki þarf annað en að líta í sænskar kennslubækur í landafræði til að sannfærast um, hve fordóm- ar um þeldökkar þjóðir eru líf- seigir, jafnvel í fræðibókum, sem eiga að vera áreiðanlegar og hleypidómalausar. Það eru einkum negrarnir, sem verða fyrir barðinu á þess- um fordómum. 1 mest notuðu landafræði í menntaskólum vor- um má lesa eftirfarandi um negra: „Að greind, einkum skapandi gáfum, eru negrarnir eftirbátar hvítra manna og gul- ra“. Eina ráðið til að sannreyna yfirburði í gáfum er að sjálf- sögðu að láta hvíta menn, gula og svarta ganga undir greindar- próf. En hve erfitt er að prófa fólk með ólík menningarviðhorf má fá hugmynd um af eftirtöld- um dæmum: Fyrir hóp Ástralíunegra var lögð sú þraut að finna leið út úr völundarhúsi (á teikningu). Ætlast var til að hver einstakur leysti þrautina, án hjálpar frá félögum sínum. En það reyndist ógerlegt, því að Ástralíunegrar eru vanir að leysa öll sín vanda- mál í félagi. Sérhvert mál, hversu lítilfjörlegt sem það kann að virðast, er rætt í ættar- ráðinu þangað til niðurstaða er fengin. Þeir gátu blátt áfram ekki skilið prófið og reiddust prófdómaranum þegar hann neitaði að hjálpa þeim! Sam- hjálp er mjög ríkur þáttur í lifnaðarháttum þeirra. Hópur Indíánabarna í Banda- rikjunum voru látin ganga und- ir greindarpróf, sem ekki krafð- ist neinnar málakunnáttu. Þau áttu að raða tréklossum í sund- urhólfaðan ramma með mis- munandi stórum hólfum og átti hver klossi sitt hólf. Að sjálf- sögðu áttu börnin að raða kloss- unum rétt á eins skömmum tíma og þau gátu, en þau fóru sér að engu óðslega. Það var ekki sið- ur hjá þeim að flýta sér. Enda voru þau miklu lengur að ljúka prófinu en hvítu börnin. Aftur á móti röðuðu þau klossunum miklu sjaldnar vitlaust. Siouxindíánar telja það ó- kurteisi að svara spurningu í nærveru annarra, ef grunur leikur á að einhver viðstaddur viti ekki svarið við henni. Það er því miklum örðugleikum bundið að láta þá ganga undir spurningapróf. Auk þess svara þeir aldrei spurningu nema þeir séu hárvissir um að vita rétt svar. Siouxindíánabörn nota sér því ekki af getgátum eins og hvít börn, enda reyndist árang- ur þeirra í greindarprófi lakari. Fyrsta skilyrðið til þess að próf geti verið réttlát þegar um ólíka kynþætti er að ræða er, að menningarhættir þeirra séu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.