Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 2

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 2
Hoifieiiskenningin. TJrval birtir í þessu hefti grein um nýstárlega kenningu í stjörnu- fræði. Grein þessi er þýdd úr þýzka tímaritinu „Die Auslese", en upphaflega kom hún í „Natur und Kultur“, sem er annað þýzkt tímarit. „Die Auslese" bárust all- mörg bréf frá lesendum út af greininni. Nokkrir þeirra tóku kenninguna alvarlega og báru fram ýmis rök til frekari stuðn- ings henni. Til dæmis segir í einu bréfinu: „Holheimskenningin er áratuga gömul tilgáta. Það eru til vísinda- menn, sem fullyrða, að vér séum í iðrum mikils líkama (hnattar) sem einskonar óþarfa lífverur, en fljótin séu æðar þessa líkama. Það eru til vísindamenn, sem full- yrða, að þessi líkami, sem vér erum í, sé á fæðingarstigi; jarð- skjálftamir séu fæðingarhríðir; að sjálfsögðu muni ármilljónir liða áður en fæðingarstundin rennur upp. Þessar skoðanir settu for- mælendur holheimskenningarinnar fram þegar fyrir 50 árum. En hvað er utan um þessa hol- kúlu (líkama), sem umlykur oss ? Þessari spurningu hafa nokkrir boðendur holheimskenn- ingarinnar fyrir löngu svarað á þá leið að „utan um þessa kúlu (þennan líkama) sé önnur kúla, sem fæða muni af sér jarðkúlu vora, og þessi kúla sé einmitt <juö.“ Vér lifum sem sé í iðrum guðs. Á sama hátt og í líkama vorum lifa óteljandi bakteríur, lifi mennirnir, dýrin og jurtirnar einungis sem einskonar bakteríur í líkama þessara vem, sem vér köllum guð." Flestir bréfritaranna neita þó að taka kenninguna góða og gilda. Sumir eru með bollalegg- ingar um það hvemig svona fár- ánlegar kenningar geti orðið til og koma með félagslegar og sál- fræðilegar skýringar á því. Aðrir koma með gagnrök, svo sem þau, að úr eldflaugum, sem sendar hafa verið upp í 300 km hæð hafi verið teknar Ijósmyndir, sem sýni greinilega, að jörðin sé bungu- vaxin. Frá einum bréfritaranum, Wern- er Reinhard í Lima, höfuðborg Perú, kom stutt en gagnort bréf, Framhald á 3. kápusíðu. Þýðendur (auk ritstjórans): Öskar Bergsson (Ö.B.), Guðmundur Arnlaugsson (G.A.) og Ólafur Sveinsson (Ö.Sv.). tUVAL —■ tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Áskriftarverð 70 krónur. Otgefandi: Steindórsprent h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.