Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 73
HIN FURÐULEGU AUGU FAKlRSINS 71 Ég hafði loks öðlast þennan töframátt! Ég bætti þessu at- riði þegar í stað inn í hinar venjulegu töfrabragðasýningar mínar. Það vakti geysimikla athygli í Kalkútta. Brátt fóru læknarnir þar að rannsaka mig, eins og þeir hafa jafnan gert, hvar sem ég hef komið. Og eng- inn þeirra hefur getað skýrt þetta. Þú spyrð, hvort ég geti séð gegnum járnþynnu? Nei, ég sé ekki gegnum neitt, ég get jafnvel ekki séð gegn- um bindið, sem ég er með fyr- ir augunum. Ég nota alls ekki augun. Mér finnst líklegast að ég sjái með svitaholum hör- undsins, enda þótt ég sé ekki viss um það. Ég get séð, ef bert hörund mitt er andspænis hlutnum. Ef málmþynna er sett fyrir framan mig, þá get ég ekki lesið bók sem er hinum megin, nema ef ég má teygja höndina bak við málmþynnuna. Þá get ég lesið bókina. Lang- ar yður til að reyna það?“ ,,Já,“ svaraði ég, „en þar sem við höfum enga málm- þynnu, þá verðum við að nota hurðina.“ Ég stóð upp, gekk að bóka- skápnum og tók fyrstu bókina sem ég rakst á. Það var annað bindið af ævisögu Johnsons eft- ir Boswell. Ég opnaði dyrnar og sagði Kuda Bux að standa bak við hurðina. Ég opnaði bókina af handahófi, lagði hana á stól hinum megin hurðarinnar og tók mér stöðu þar sem ég gat séð bæði Kuda Bux og bók- ina. Hann teygði höndina fram fyrir hurðina unz hún var gengt bókinni, sem var í tveggja feta fjarlægð. Það var sem höndin titraði ofurlítið, líkt og fálmari á skordýri. Handarbakið vissi að bókinni. „Lestu vinstri blaðsíðuna,“ sagði ég, „og byrjaðu efst.“ Það var þögn í á að gizka tíu sekúndur, þvínæst hóf hann lesturinn: „Kenndu Veroniku að láta sér þykja vænt um mig. Biddu hana að taka ekki mark á mömmu. Frú Thrale hefur kvefast og hefur verið mjög vesæl . . .“ ó. B. þýddi. Tilbreyting1. Leikkona í Hollywood, sem farin var að láta á sjá, fór til læknis og' .kvartaði undan þreytu. Þegar læknirinn hafði skoðað hana, sagði hann: ,,Ég held þetta sé ekki neitt alvarlegt. Þér þarfnist bara tilbreytingar." „Tilbreytingar!" hrópaði leikkonan. „Á undanfömum tveim árum hef ég átt þrjá menn og fjóra bila, haft ellefu mat- reiðslumenn og fimm herbergisþernur, og loks hefur þrisvar sinnum verið stolið frá mér gimsteinum. Hverskonar tilbreyt- ingu eigið þér við?“ — Verden Idag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.