Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 6

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL og verkfæri, hús og klæði — allt er þetta aðeins um- hverfi fólksins. Geta þessir munir sagt okkur nokkuð um hvernig fólkið hugsaði, á hvað það trúði? Fundirnir í mýrunum segja okkur, að fólkið hafi borið virð- ingu fyrir goðunum og óttast helg lögmál. Þeir bera vitni um þá trú þess, að maðurinn lifi ekki á brauðinu einu saman, nauðsynlegt sé að gera eitthvað annað en sá og uppskera til þess að þjóðinni vegni vel og einstaklingurinn verði ham- ingjusamur. Rómverskir sagnritarar segja okkur, að norrænir menn hafi lagt stund á mannfórnir í mýr- unum og einnig grafið þar lík af líflátnum glæpamönnum. Við vitum nú, að þetta er rétt. Nokkur hundruð lík hafa fundizt í hinum helgu mýrum. Öll eru þau á svæði sem nær yfir Jótland, Norðvestur-Þýzka- land og Holland, vegna þess, að því er talið er, að efnasamsetn- ing mýranna á þessu svæði sé með sérstökum hætti. Að minnsta kosti er það eftirtekt- arverð staðreynd, að líkin hafa varðveitzt í mýrunum næstum óskemmd fram á þennan dag, nema að þau hafa dökknað nokkuð. Allmörg lík hafa fundizt í Danmörku á undanförnum ár- um, m. a. vegna þess að elds- neytisskorturinn á stríðsárun- um stuðlaði að aukinni mótekju í mýrunum. Ekki hafa öll líkin geymzt jafnvel og sum ekki fengið þá sérfræðilegu meðferð sem nauðsynleg var; en þegar vel hefur til tekizt hafa fundirn- ir verið mönnum furðuleg opin- berun. Það er auðvitað ekki alltaf hægt að segja með vissu hvers- vegna lík lentu í mýrinni, en svo virðist sem skipta megi þeim í tvo flokka. Mikill fjöldi — álíka margt af konum og körlum — hefur verið rotaður eða stunginn til bana; oft hefur bareflinu verið fleygí við hiið- ina á líkinu. Lík af konu, sem fannst 1948, er næstum að segja óhugnanlega lifandi mynd af rómverskum lýsingum á því hvemig farið var með ótrúar eiginkonur. I lýsingimum segir, að föt þeirra hafi verið rifin, hár þeirra skorið og þær húðstrýkt- ar, drepnar og síðan fleygt í mýrina. Líkið af ungu konunni fannst í Borremose. Það var ekki aðeins að hár hennar væri skorið, heldur var höfuðleðrinu flett af, og hafði því, með við- föstu hárinu, verið fleygt við hliðina á henni. Grönn stafprik lágu við hlið hennar og andlit hennar og höfuð hafði verið brotið með barefli. Pilsinu hafði verið fieygt ofan á hana. Nokkur fleiri lík hafa fundizt í þessari sömu mýri, sem ber- sýnilega hefur verið mikilvægur fórnarstaður. Skammt frá fannst skrautlegasta fómarker,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.