Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 5

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 5
2000 ÁRA GAMALT ANDLIT 3 ar og brynjur voru grafin í helgar mýrar, ásamt verkfær- um -— hömrum, heflum,. töng- um, aktygjum og amboðum — yfirleitt allt það, sem þjóð- ir í flutningum þurftu að hafa með sér. Hér lauk ferðinni, og sverðin eru beygð, skildirnir klofnir, spjótin brotin. Allt var „drepið" áður en því var fórnað, því aðeins „hið dauða“ komst til goðheima. Auk þess var ekki eins freistandi að stela af fórn- unum ef þær voru skemmdar. Jafnvel teningum og leikborð- um hermanna var fleygt í mýr- ina. Tacítus segir frá því, að norðurlandabúar hafi haft yndi af leikjum og teningakasti og hafi oft kastað teningum dög- um saman og telft um alla skap- aða hluti — peninga, sverð og aðrar eignir, konur og börn og jafnvel sjálfa sig. Nokkrir innflytjendur komu sjóleiðis og drógu skip sín upp í mýrarnar og hafa nokkur þeirra varðveitzt fram á þennan dag. Hrjúfur einfaldleiki ein- kennir alla þessa muni: þeir eru traustbyggðir — búsáhöld og amboð og verkfæri fyrir smiði og hermenn — en fátt um skartgripi. Þó að við vitum næsta lítið umsögulegaviðburði þessatíma, vitum við ýmislegt um daglegt líf fólksins. Mataræðið var spart- verskt og flest tínt til. Blóm og smájurtir, sem nú eru talin gagnslaus, voru tínd og fræ- komum safnað; allt var nýtt. Mjölgrautur var kannski búinn til úr 10 til 20 frætegundum, sem raunar voru næringaríkar, en kostað hafði mikla fyrirhöfn að safna. Eorn var óþekkt en geitur, ær og kýr gáfu af sér gott búsílag. Hænsnarækt hafði verið tekin upp og dýraveiðar og fiskveiðar gáfu góða björg í bú. Húsin voru hlý, en venjulega aðeins ein löng stofa og voru kýrnar í öðrum endanum en fólkið í hinum. Uppi voru hænsni, lömb og börn. Vefstóll var á flestum heimilum og úr grófgerðri ullinni voru ofin klæði. En vopn og verjur, amboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.