Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 56

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 56
Grein úr „The American Printer", eftir Michael Schully. AÐ var í prentsmiðju New York-blaðsins „Tribune“ þann 3. júlí 1886. Þrjátíu og tveggja ára gamall þýzk- ur innflytjandi sat við „borðið“ á undarlega samansettri vél úr pípum, sveifum, hjólum og mót- um. Hann setti vélina af stað og hún skrölti, tifaði og snerist og spýtti úr sér þunnum málrn- bút af sömu lengd og lína í fréttadálki dagblaðs. Á yfirborð málmbútsins voru átta orð mót- uð úr skínandi björtu letri. Whitelaw Reid, útgefandi „Tri- bune“ Ijómaði allur, er hann handlék hinn bjarta málmbút. „Þér hefur tekizt það, Ott- mar!“ hrópaði hann. „A line o’ type!“ (Lína úr letri). Þessi upp- hrópun, er spratt af hrifningu útgefandans, varð nafnið á á- hrifamestu vél síns tíma, Lino- type Mergenthalers. Þegar prentarar sáu þessa galdravél vinna verk sjö manna, urðu þeir skelkaðir og úthróp- uðu hana sem atvinnuspilii.*) Eins og eðlilegt var, áttuðu þeir sig ekki á þeim áhrifum, sem vélin hafði síðar á iðn þeirra. Linotypevélin skapaði hundruð iðngreina og milljónir verkefna. Og það sem var ennþá þýðing- armeira — hún auðveldaði út- breiðslu á þekkingu og dreifingu á allskonar vitneskju til fjöld- ans, svo að ein kynslóð tók meiri framförum í bóklegri þekkingu en áður á heilli öld. Áður en Mergenthaler fann upp undravél sína, voru útgef- endur í hinu argvítugasta öng- þveiti með setningarafköst. Prentvélin gat prentað 25 þús- und eintök á klukkutímanum, en setjarinn vann ennþá verk sitt á sama hátt og hann hafði gert alla tíð frá því að Jóhann Guten- berg fann upp lausaletrið um 1450 — með bví að tína stafina einn og einn upp úr leturkass- anum og setja þá saman í orð og setningar. Þessi sníglaaðferð *) 5>egar fyrsta Xjinotypevélin fluttist hingað til Islands, árið 1914, fengu íslenzkir prentarar illan bifur á henni, eins og amerískir stéttar- bræður þeirra á sínum tíma; töldu hana mundu eyðileggja atvinnumögu- leika stéttarinnar. En einnig hér hef- ur afkastageta vélarinnar skapað ný verkefni og nýja möguieika. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.