Úrval - 01.09.1953, Side 28

Úrval - 01.09.1953, Side 28
26 ■Orval heyrt getið um þennan mögu- leika, að sérhver amerískur borgari geti orðið forseti. Sjáið þér apana í búrinu þarna? — Eg benti á búr, sem stóð til hliðar. — Prófessorarn- ir eru að reyna að kenna þeim að tala. Aparnir eru hyggnir, þeir eru smeykir við að verk- smiðjueigendurnir kaupi þá og geri þá að þrælum í verksmiðj- um sínum. Ég tók eftir velbúnum ungum manni, sem sat á einum af fremstu bekkjunum. Hann brosti hvað eftir annað. Eg benti á hann og sagði: — Hættu að brosa, ungi maður! Farðu út! Farðu heirn og biddu móður þína, sem fæddi þig með þraut, eins og mæður þessara barna fæddu þau með þraut — farðu heim og biddu hana að gefa þér skilning og hjartgæzku. Hann stóð upp og snautaði út, en bömin í búrunum horfðu á eftir honum. Fólkið sat þögult, og fyrir utan öskraði ljón. Daginn eftir héldum við frá Coney Island til Manhattan Beach, en þar átti ég að hitta Platt öldungadeildarþingmann klukkan níu um morguninn. Börnin sukku niður í sandinn og ég varð að hjálpa þeim yngstu að komast áfram. Svo fórum við að ganga meðfram brautarteinunum. Mér var til- kynnt, að brautin væri í einka- eign og við yrðum að hypja okk- ur burt. Loks benti veitinga- maður nokkur mér á, að við gætum stytt okkur leið, og inn- an skamms stóð allur hópurinn fyrir framan hótelið. Börnin fóru að leika „Hail, hail, the- gang’s here“ á flautu og bumbu, og Platt öldungadeildarþing- maður laumaðist út um bak- dyrnar og flýtti sér til New York, þegar hann sá litla herinn. Ég bað hótelstjórann að gefa börnunum að borða og skrifa matinn hjá Platt, hann hefði boðið okkur til morgunverðar. Hann bauð okkur inn í sér- stakan sal og veitti bömunum, svo vel, að þau höfðu aldrei á ævi sinni fengið annan eins morgunverð. Ég fékk líka að borða, og blaðamaður nokkur frá Hearstblöðunum, og ég lét skrifa þetta allt hjá Platt. Við héldum síðan til Oyster Bay, en forsetinn neitaði að taka á móti okkur, og hann svaraði ekki heldur bréfum mínum. En leiðangurinn hafðl gert sitt gagn. Við höfðum vak- ið athygli þjóðarinnar á hinni glæpsamlegu barnaþrælkun. Að vísu töpuðu vefnaðarverka- mennirnir í Kensington verk- fallinu og börnin voru rekin. aftur í verksmiðjurnar. En skömmu seinna samþykkti Penn- sylvaniustjórn lög um vinnu barna, og samkvæmt þeim voru þúsundir barna send heim úr verksmiðjunum og öðrum þús- undum var bannað að starfa í iðnaðinum fyrr en þau væru orðin fjórtán ára að aldri. Ö. B. þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.