Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 103

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 103
A KROSSGÖTUM 101 á götuna þar sem Jói beið eft- ir honum. Jói hafði aldrei fyrr komið þangað sem McEachern fór með hann nú. Það var veitinga- staður í hliðargötu með þröng- um og óhreinum inngangi milli tveggja óhreinna glugga. Hann sá langt tréborð og röð af bak- lausum stólum, háa, ljóshærða konu, sem sat í tóbakssölu ná- lægt dyrunum og hóp af karl- mönnum við innri endann á borðinu, þeir voru ekki að borða og litu við sem einn maður þegar hann og McEac- hern komu inn, og gláptu á þá gegnum tóbaksreykinn. McEachern og Jói sátu hvor á sínum stól við borðið. Jói flýtti sér að borða af því að McEachern flýtti sér að borða. Jafnvel meðan hann var að borða báru klunnalegar hreyf- ingar hans vott um niðurbælda heift. Maturinn sem hann bað um var fábrotinn: fljótlagaður og fljótétinn. Um leið og McEachern lagði frá sér hníf- inn og gaffalinn, sagði hann: — Komdu, og stóð upp. Hann borgaði konunni með látúns- hárið í tóbakssölunni. Hún leit ekki einu sinni á þá, hvorki þegar þeir komu inn né meðan þeir voru að borða, ekki einu sinni þegar McEachem borg- aði henni. McEachern athugaði hvort hann hefði fengið rétt til baka og þeir fóm út á götuna. Hann leit á Jóa. Hann sagði: — Eg vil að þú munir eftir þessimi stað. Það em til staðir hér í heimi þar sem fullorðnir menn, en ekki strákar á þín- um aldri, mega koma. Þessi staður er einn af þeim. Eg hefði kannski ekki átt að fara með þig hingað. En allt verð- ur einu sinni fyrst. Ef til vill var líka bezt að þú kæmir hingað með mér, af því að ég get skýrt þetta fyrir þér og að- varað þig. Og maturinn er ódýr. — Hvað er athugavert við þennan stað? spurði Jói. — Það kemur staðnum við en ekki þér. En taktu eftir orðum mínum, ég vil ekki að þú farir þangað án þess að ég sé með þér. Og það getur orð- ið bið á því. Næst höfum við nesti með okkur, hve snemma sem við leggjum af stað. Þetta var það sem hann sá þennan dag þegar hann sat að snæðingi við hliðina á mannin- um sem var svo stillilegur ásýndum en ólgaði af heift undir niðri, þegar þeir sátu alveg út af fyrir sig fyrir miðju langborðinu og látúns- hærða konan var við annan enda þess og reykjandi náung- arnir við hinn. Og fyrir innan borðið stóð frammistöðustúlk- an með sakleysissvip og feimn- islegt augnaráð og sýslaði við diska og bolla með alltof stór- um höndunum. Höfuð hennar náði rétt upp fyrir borðið, hún var alveg eins og stórt barn. Og þegar þeir McEachern fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.