Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 17

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 17
IÐNVÆÐING BÓKMENNTANNA 15 •og eitthvað er í spunnið, óá- nægðir og skila ekki eins góðu verki og þeir gætu. Það er að sjálfsögðu mál, sem hver rit- höfundur verður að gera upp við sjálfan sig, hvort honum finnst það of hátt gjald að láta frjálsræði sitt fyrir efnalegt ör- yggi. En víst er, að þjóðfélagið, <og bókmenntirnar tapa á því. Þar við bætist, að ástandið sem skapazt hefur er ógnun við sjálft tjáningarfrelsið. Tvö skil- yrði eru nauðsynleg til þess að unnt sé að varðveita heilbrigt og lýðræðislegt frelsi orðsins: það verður að geta náð til f jöld- ans eftir ýmsum leiðum, og það má ekki hindra útbreiðslu þess með gjörræði. Era þessi skil- yrði fyrir hendi í samfélagi voru? Ég tel að svo sé ekki. í efnahagsmálum er stefnan sú, að eignarrétturinn og völdin flytjast á æ færri hendur. And- legt líf er hér engin undantekn- ing. Eignarrétturinn á blöðum og tímaritum flyzt á æ færri hend- ur, og að baki eigendanna eru auglýsendurnir með peningavald sitt, því að útgefendurnir eru algerlega háðir stuðningi þeirra. Ameríski útvarps- og sjónvarps- iðnaðurinn er næstum allur í höndum fjögurra eða fimm fé- laga, sem með sendingum sín- um ná til hlustenda um allt land. Þar era áhrif auglýsendanna allsráðandi, því að allar tekjur iðnaðarins koma frá þeim. Amer- íski kvikmyndaiðnaðurinn er næstum allur í höndum sjö eða átta stórra félaga, sem öll era áhrifamikil innan félagsskapar kvikmyndahússeigenda. (Það eru til nokkrir sjálfstæðir kvik- myndaf ramleiðendur, en þeir eru háðir bönkunum, sem lána þeim fé.) Það era ekki ýkjur þó að sagt sé, að nokkur hundruð manna ráði öllu því sem vér les- um í blöðum og tímaritum og sjáum og heyram í kvikmjmda- húsum og sjónvarpi. Ekkert er mér fjær en að halda því fram, að þessir menn séu vondir, ég segi ekki einu sinni, að þá skorti góðan vilja. Ég fullyrði aðeins, að slík sam- færsla vinni gegn þeirri megin- reglu, að höfundurinn eigi að geta náð til fólksins eftir eins mörgum leiðum og unnt er, og að hún sé hættuleg ógnun við hið frjálsa orð. Þessi fullyrðing mín fær aukið gildi við þá stað- reynd, að hópurinn sem á og ræður þessu öllu, er tiltölulega einslitur í skoðunum sínum á efnahags- og stjórnmálum. Höf- undur, sem er ákaflyndur, upp- reisnargjarn og brýtur nýjar brautir, er litinn hornauga, — að minnsta kosti er hann ekki talinn góð fjárfesting. Gjaldið, sem rithöfundurinn verður að greiða fyrir reglubundna vinnu, er að hann beygi sig fyrir þeim reglum, sem ráðamennirnir setja. Hverjar þessar reglur eru, má greinilega sjá í siðareglunum, sem gilda fyrir kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinn.Fyrsta grein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.