Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 78

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL brýn nauðsyn að skynja þessa hægu framvindu meðan hún er að gerast. Er ekki hugsanlegt, að það sem við köllum „tauga- áreynslu nútímans“ stafi að nokkru leyti af misræminu milli þess hve ört oss berast áhrif og hve miklu hægar vér erum fær um að tileinka oss reynslu? Er hugur vor knúinn áfram með hraða sem sljófgar veruleika- skyn vort? Erum vér að týna útsýninu — glata einhverju, sem er nauðsynlegt lífsgleði vorri og ef til vill mannlegum virðuleik vorum? Ég get ekki losað mig við þá hugmynd, að hin gamla tegund bókmennta, sú tegundin sem kannar lífið eins og sá sem skynt ber á, og gefur sér góðan tíma, geti enn orðið að liði við að brúa þetta djúp. Könnun á lífi ann- arra, stunduð af þolinmæði eins og þesskonar bókmenntir gera, kynni að geta skírskotað til einhvers í oss sjálfum, sem vér höfum ekki gert oss grein fyrir. En þetta er bara mín hug- mynd. Verið getur að vér séum loksins vaxin upp úr þesskonar bókmenntum. Og ef til vill er sú djúpa fullsæla sem þær tjáðu, hinn kyrrláti skáldskapur, sem streymir fram eins og lygn móða, eitt af því sem vér erum einnig vaxin upp úr. ★ ★ ★ Þurrkur. „Hér er bréf frá umboðsmanni okkar í Sahara,“ sagði sölu- stjórinn. „Þeir segjast enn vera orðnir vatnslausir." „Það er ekki nýtt, þeir eru alltaf vatnslausir þar,“ sagði for- stjórinn. „Það veit ég," sagði sölustjórinn, „en í þetta skipti virðist vatnsskorturinn vera alvarlegur —• þeir hafa fest frímerkið með títuprjóni á bréfið." — Cape Argus. ★ Úrræði. Norrlandsýsla í Norður-Svíþjóð hafði um alllangt skeið haft þingmann, sem ekki var atkvæðamikill á þingi: hann hafði aldrei tekið til máls og aldrei flutt neina tillögu eða frumvarp. Var þetta farið að valda nokkrum kurr meðal kjósenda. Vinur þingmannsins vakti athygli hans á þessu og eftir mikil heilabrot og þungar hugarþrautir bar þingmaðurinn loks fram svohljóðandi tillögu: „Vegna þess að fóðurskortur hjá bændum í Norrland er jafn- an tilfinnanlegastur milli páska og hvítasunnu legg ég til að þessum tveim hátíðum verði slegið saman í eina hátíð.“ Ekki fylgir sögunni hver afdrif tillögunnar urðu. — Allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.