Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 114

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 114
112 ÚKVAL upp stigann, upp í þakher- bergið. Hún fór á eftir honum upp stigann. Hún skreiddist upp járnklæddan stigann, hélt í handidðið og í sjalið. Hún sagði ekkert, kallaði ekki til hans. Það var eins og hún væri vofa sem hlýddi skipun fjarstadds húsbónda síns. Hún sá að hann nálgaðist felustaðinn með lausu fjölinni og sá að hann hvolfdi því sem í blekbyttunni var á rúmið, sópaði saman smámynt og seðlum í dálitla hrúgu, stakk peningunum á sig. Þá fyrst leit hann á hana. — Ég hef ekki beðið þig um þá, sagði hann. Ég hef ekki beðið þig um þá, af því að ég var hræddur um að þú mynd- ir gefa mér þá. Ég tók þá bara. Gleymdu því ekki. Hann sner- ist á hæli og var farinn, næst- um áður en hann hafði lokið setningunni. Hún sá hann hverfa ofan stigann. Hún heyrði hratt fóta- tak hans í anddyrinu, eftir stimdarkorn heyrði hún hest- inn fara á stökki. Svo varð allt hljótt. ö. B. þýddi. .09. €? 1 réttinum. Lögmaður var að flytja mál fyrir rétti. Málavextir voru æði- flóknir. Hann hafði leitað máli sínu stuðnings í málskjölum og dómum langt aftur í tímann. Þegar hann var búinn að tala í hálfan annan klukkutíma og var, að því er honum fannst, kom- inn að kjarna málsins, tók hann eftir, að athygli dómarans var ekki eins vakandi og hann taldi æskilegt. Hann gerði því hlé á málflutningi sínum og sagði: „Herra dómari, afsakið innskotið — en fylgist þér með mér?“ „Enn sem komið er,“ sagði dómarinn, andvarpaði og mjakaði sér þreytulega til í stólnum. „En í hreinskilni sagt: ef ég væri viss um að rata til baka mundi ég skilja við yður á stundinni.“ — Vecko-Revyen. URVAL Ritstjóri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16. Af- greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti i lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, póst- hólf 365, Reykjavík. UTGEFANDI: steindórsprent h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.