Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 18

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 18
16 tjkval in í siðareglum sjónvarpsins, sem nýlega hafa verið staðfest- ar, hljóðar þannig: „Sjónvarp- ið nær til amerískra heimila af öllu tagi. Á þessum heimilum eru börn á öllum aldri og fólk af öllum kynþáttum og trúar- skoðunum og á ýmsum mennt- unarstigum. Sjónvarpið verður alla tíð að hafa það hugfast, að áhorfendurnir eru flestir staddir á heimilum sínum, og að sambandi sjónvarpsins við þá er svipað háttað og sambandinu milli gests og gestgjafa." Fram- haldið er í svipuðum dúr með venjulegum glamuryrðum um „uppeldi“ og „mermingu" og „góðan smekk“. Og síðan koma sérstök fyrir- mæli. 1 24. grein er talið upp hverskonar efni megi ekki nota í sjónvarpssendingar. Hér eru nokkur dæmi: „Öðru hverju kemur fyrir, að orð sem áður voru nothæf fá óæskilega merk- ingu .. . Laganefnd sjónvarps- sendinga skal sjá um, að alltaf sé tiltækur endurskoðaður listi yfir orð og.orðatiltæki, sem ekki á að nota. En ekki ber að líta á listann sem tæmandi.“ „Árás- ir á trúarbrögð og ákveðna trú- flokka eru ekki leyfilegar.“ „Hjónaskilnaði má ekkif jallaum sem hversdagsviðburði, og ekki taka upp vörn fyrir þá sem eðli- lega lausn á hjónabandserfið- leikum.“ „Ekki má sýna Ame- ríkumenn neyta áfengis, nema slíkt sé nauðsynlegt vegna sögu- efnis eða persónulýsingar.“ „Brögð til að hrella, sem hafæ engan annan tilgang, ber að var- ast.“ „Sjálfsmorð sem viðhlýt- andi lausn á mannlegum vanda- máliun er bannað að sýna.“ Vitanlega er ekkert af þessu nýtt og þarf engum að koma á óvart. í siðareglunum fyrir sjónvarpið eru aðeins tekin upp orðatiltækin og bönnin úr hinum svonefndu Hays siðareglum, sem kvikmynadiðnaðurinn hefur bú- ið við í tuttugu ár.*) Sú stað- reynd, að sjónvarpið hefur tek- ið þær upp, sýnir aðeins, að ráð- legt hefur verið talið að beygja sig enn einu sinni fyrir þeim fyrirmælum, sem koma frá for- ráðamönnum hinna skipulags- bundnu kirkjufélaga og öðrum sjálfskipuðum ritskoðendum, Vegna þess að eignarétturinn og ráðin yfir mikilvægustu tengi- liðunum milli höfundarins og fólksins hefur færzt á fárra hendur, er höfundurinn varnar- laus gagnvart ýmsum áhrifa- hópum, sem beita áhrifum sín- um ofan frá, og sem með síaukn- um kröfum sínum eru á góðum vegi með að kæfa tjáningarfrels- ið. Þessi félög, sem stofnuð eru í því lofsverða augnamiði að vernda réttindi minnihlutans á ýmsum sviðum, svo sem í kyn- þátta-, efnahags- og trúmálum,, og eru oft til mikilla þjóðþrifa, hafa á undanförnum árum tekið þá stefnu, að réttindi minnihlut- *) Sjá „Draumaverksmiðjan Holly- wood“ í 4. hefti 10. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.