Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 37

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 37
ERU ÞELDÖKKAR ÞJÖÐIR EFTIRBÁTAR HVlTRA ÞJÓÐA? 35 hinir sömu. Negrarnir í Banda- ríkjunum hafa algerlega til- einkao sér menningu hvítra manna, og þar ættu því að vera skilyrði til að fá réttlátar próf- niðurstöður. Þegar í fyrri heimsstyrjöld voru milljón ný- liðar í ameríska hernum látnir ganga undir greindarpróf, þeirra á meðal margir negrar. Niðurstöðurnar voru hvítum mönnurn í hag. En jafnframt kom í ljós að negrar frá Norð- urríkjunum stóðu sig betur en negrar frá Suðurríkjunum. Hér fékkst í fyrsta skipti ótvíræð vísbending um áhrif efnahags- legs og félagslegs umhverfis á greind manna, því að Suður- ríkjanegrarnir voru í þessu til- liti miklu ver settir. Merkilegast var þó, að negr- arnir frá nokkrum Norðurríkj- anna sýndu yfirburði yfir hvíta menn frá Suðurríkjunum. Hör- undsliturinn skipti bersýnilega minna máli til gáfnaprófs en efnahagur og félagslegt um- hverfi. Greindarpróf í barna- skólum New York-borgar þar sem hvítum börnum og svörtum er kennt saman hafa einnig leitt í ljós, að greind barna fer ekki eftir hörundslit. Einhverjum bezta árangri sem náðst hefur á greindarprófi, náði níu ára göm- um negratelpa. Ekki hefur feng- izt nein sönnun fyrir því, að framúrskarandi gáfumenn séu tiltölulega fleiri í einum kyn- stofni en öðrum, og heldur ekki fávitar. En sýnir ekki einmitt menn- ingarástandið, að negramir eru ef tirbátar hvítra manna ? Negramenningin í Afríku hefur aldrei komizt á sérlega hátt stig. I því sambandi er hollt að minnast þess sem merkur heimspekingur af márakyni sagði á 9. öld um norræna vík- inga, sem komu til Spánar: „Þeir eru þunglamalegir og gamansemi þeirra er ruddaleg; hár þeirra er sítt og hörundið bleikt. Þeir eru treggáfaðir, fá- kunnandi og sljóir, grimmir í lund og skortir réttlætiskennd". Fyrir þann tíma, þegar aðeins fáir Evrópumenn kunnu að lesa, höfðu Kínverjar fundið upp pappírinn. Mjög litlar kynþáttabreyt- ingar hafa orðið í Evrópu síðan, og kynþáttalegir yfirburðir geta því ekki talizt ástæðan til þess að Vesturlönd standa nú fram- ar öðrum hlutum heims. Miklu líklegra er, að um það ráði mest loftslag, söguleg og efnahags- leg þróun, eða blátt áfram til- viljun. Sjálfsagt hefur margt stuðlað að því. Menning hefur sjaldan þróast án snertingar eða blöndunar við aðra kynstofna. Menning Egyptalands, Mesó- pótamíu, Grikklands og Kína hefði ekki náð jafnlangt og raun varð á, ef þessar þjóðir hefðu verið einangraðar. Þær urðu fyrir áhrifum frá nærliggjandi þjóðum, og styrjaldir og verzl- unarsambönd leiddu til kyn- blöndunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.