Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 113

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 113
Á KROSSGÖTUM 111 bóndadurgur! Öþverrinn þinn, svínið þitt! Að láta hann móðga mig, mig sem aldrei hef . . . Jói virtist ekki vera sérstak- lega æstur, andlit hans var al- gerlega rólegt, þó að hann héldi stólnum yfir höfði sér. Mennirnir slepptu stúlkunni og hörfuðu undan. — Öt héðan! hrópaði Jói. Hann sneri sér í hring og sveifl- aði stólnum; en svipur hans var eftir sem áður algerlega rólegur. Hann sveiflaði stóln- um og hörfaði til dyranna. Komið ekki nálægt mér! Eg sagðist skyldi drepa hann fyrr eða síðar. Ég sagði það við hann sjálfan! Hann sveiflaði stólnum í kringum sig, rólegur á svip, og færði sig nær dyr- unum. Svo kastaði hann stólnum frá sér, sneri sér við og stökk út um dyrnar, út í milt tungls- ljósið og dimma skugga þess. Hann vissi ekki hvar McEac- hern hafði skilið hestinn eftir, hann vissi meira að segja ekki hvort hann var þarna. Og samt hljóp hann rakleitt til hans eins og hann væri gædd- ur blindum óskeikulleika fóst- urföður síns þegar mikið lá við. Gamli, hrausti klárinn brokk- aði hægt og þunglamalega heim á leið. Unglingurinn var léttur á baki hans, hélt jafn- væginu örugglega, ef til vill sigurglaður eins og Faust þeg- ar hann í eitt skipti fyrir öll hafði sagt skilið við boðorðið ,,þú skalt ekki“, sigrihrósandi yfir því að vera loks laus við sæmd og lög. Hann hrópaði há- stöfum: — Eg gerði það! Eg gerði það! Eg sagðist skyldi gera það! Hann reið í tunglskininu heim að húsinu án þess að hægja ferðina. Hann hikaði ekki, falda reipið tilheyrði nú hinu liðna á sama hátt og sæmd og lög og gamla, þreyt- andi konan, sem hafði verið einn af óvinum hans í þrettán ár og vakti nú og beið eftir honum. Ljósið logaði í svefn- herbergi hennar og McEac- herns, hún stóð í dyrunum með sjal yfir náttkjólnum. — Jói? sagði hún. Hann gekk hratt gegnum anddyrið. Andlit hans var eins og McEachem hafði séð það þegar hann fékk höggið. Hvað er að? sagði hún. Pabbi fór burt á hestinum. Ég heyrði . . . Þá tók hún eftir svipnum á andliti hans. En henni gafst ekki tími til að hörfa. Hann sló hana ekki, höndin sem hann lagði á hand- legg hennar var blátt áfram mild. Hann ýtti henni til hlið- ar eins og hún hefði verið dyratjald. — Hann er á balli, sagði hann. Frá kerling. Hún sneri sér við, hrökklaðist aftur á bak og greip í dyrastafinn með annarri hendinni og í sjalið með hinni og sá að hann gekk þvert yfir gólfið og fór að hlaupa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.