Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 19

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 19
IÐNVÆÐING BÓKMENNTANNA 17 ans verði að vernda, jafnvel á kostnað meirihlutans. Af því leiðir, að hvert einstakt féiag reynir ekki aðeins að berjast gegn öllu því, sem það telur að vinni gegn markmiði sínu, held- ur beinlínis að banna það, án tillits til þess hver áhrif það hef- ur á tjáningarfrelsið og réttindi þeirra, sem eru á annarri skoð- un. Þannig heimtar kaþólska kirkjan, að ekki megi sýna árás- ir á trúarbrögðin og að ekki megi gefa til kynna viðurkenn- ingu á fóstureyðingum, hjóna- skilnuðum eða takmörkun barn- eigna. Aðrir sértrúarfiokkar krefjast þess, að viðurkenndar séu sérskoðanir þeirra á áfengis- neyzlu, fjárhættuspili og ásta- málum. Félög uppgjafaher- manna þola ekkert, sem fer í bága við hinn sérstaka skilning þeirra á ættjarðarást. Gyðingar mótmæla þegar Gyðingur er sýndur sem óþokki, og negrarn- ir bregðast eins við þegar um kynþátt þeirra er að ræða. Það er tæpast til sá þjóðernisminni- hluti eða atvinnuhópur, sem krefst ekki undantekningar fyr- ir sig. Um þetta segir í siðaregl- um sjónvarpsins: „Kynþátta- einkenni og þjóðareinkenni má ekki sýna í sjónvarpi þannig að það veki aðhlátur." Hversvegna ekki ? Sem ákafur baráttumaður fyrir réttindum hverskonar minnihluta vildi ég mega benda á, að jöfn aðstaða í lífsbarátt- unni og jafnrétti fyrir lögunum felur ekki í sér undanþágu frá gagnrýni og aðhlátri. Sá sem beittur er órétti er ekki endilega gallalaus. Skopið hefur alla tíð verið eitt beittasta vopn rithöf- undarins, og notkun þess hefur oft knúið fram umbætur á þjóð- félagi og einstaklingum á sama hátt og villutrúar-, siðleysis- og byltingarkenningar hafa leitt til þess að gamlar siðvenjur hafa endurfæðzt eða nýjar skapazt. Ætla mætti, að forráðamenn þeirra hópa, sem beita þvingun- um (menn sem oft eru. fulltrúar fyrir aðeins lítinn hluta þess hóps, sem þeir segjast veita for- ustu) gerðu sér ljóst, að allir aðrir minnihlutahópar, og að sjálfsögðu einnig rneirihlutinn, verði að hafa rétt til að gera sömu kröfur. En þannig er það ekki. Þeir gera sífellt meiri kröf- ur, og iðjuhöldarnir, sem óttast minnkandi sölu, beygja sig fyrir kröfunum. Hinn fastráðni rit- höfundur beygir sig einnig — hann á einskis annars úrkosta. Vitanlega getur hann sagt lausu starfi sínu, en það situr alltaf áhyggjufullur faðir frammi í biðstofunni og bíður þess að fá sætið sem losnar. Vér vitum hvað orðið hefur um borgararéttindin og listina í einræðislöndunum. Skoðana- og tjáningarfrelsið er afnumið. Rithöfundurinn verður sann- kölluð hryggðarmynd; hann missir virðuleik sinn, kjark og starfsorku, og hugsar um það eitt að halda lífi með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.