Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 4

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 4
2 ÚRVAL lætur sig neinu skipta hvað leynist bak við hinar litskrúð- ugu titilsíður þeirra. Að minnsta kosti mjög fáir. Einn hinna fáu er amerískur taugalæknir, dr. Fredrick Wert- ham, sem stjórnar opinberu hæli fyrir afvegaleidd börn í New York, og sem um aldar- fjórðungsskeið hefur reynt að grafast fyrir, hvaða áhrif lest- ur myndasögublaða hefur á þroska og siðgæði barna. I ný- útkominni bók, The Seduction of the Innocent (Sakleysingjar leiddir á villigötur), gerir hann ítarlega grein fyrir, hvað myndsaögublöðin flytja börnun- um, hvaða áhrif þau hafa og hvaða öfl standa að baki þeirra. Það koma út um 90 milljón- ir eintaka á mánuði, en heftin ganga kaupum og sölum, til eru margar búðir, sem eingöngu verzla með gömul myndasögu- blöð. Dr. Wertham hefur gert út menn með spurningalista, og af þeim sést, að börnin lesa að jafnaði 15 til 25 hefti á viku. Sum lesa auðvitað minna, en önnur miklu meira. Dr. Wert- ham nefnir dæmi um börn, sem lásu milli 75 og 100 hefti á viku. En þótt miðað sé við 15, er augljóst, að nokkru máli skiptir, hvað stendur í heftum, sem eru svona stór þáttur í daglegu lífi barnanna. Dr. Reed, yfirlæknir við geð- veikraspítala McGill háskóla, lýsir efni amerískra mynda- söguhefta þannig: „Ofbeldi og kraftar eru síendurtekið viðlag. Ekki aðeins ofbeldi gegn öðr- um, heldur einnig ofbeldi, sem birtist í ótrúlegum afrekum söguhetjanna. Vaxtarlag þeirra og vöðvar er svo ferlegt, að nálgast hreina fjarstæðu, og allir sem ekki eru þannig sæta athlægi, fyrirlitningu eða með- aumkun. Það sem gerist er oft í aigerri mótsögn við náttúru- lögmálin og heilbrigða skyn- semi. Kynþáttahaturs gætir víða og öllum útlendingum er lýst sem glæpamönnum. Fá- klæddum konum er misþyrmt og þær sýndar í stellingum, sem greinilega beina huganum að samförum. Þessar síendurteknu myndir af karlmönnum, sem eru að misþyrma konum, hljóta að gefa börnunum alranga hug- mynd um ástarsamband karls og konu.“ Einn af sjúklingum dr. Werthams lýsti skoðun sinni þannig: „Þegar maður fer út með stúlku, endar það alltaf með morði.“ „Stundum drepa þeir stelpurnar,“ sagði annar, „þeir kyrkja þær, skjóta þær. Stundum gefa þeir þeim eitur. I einu heftinu mínu reka þeir þær alltaf í gegn með rýting. Stelpurnar stinga ekki oft, þær eru oftast stungnar.“ „Glæpir borga sig ekki“ stendur framan á mörgum heft- unum, sem einskonar siðgæðis- stimpill. En oftast stendur GLÆPIR með stórum, eldrauð- um bókstöfum, og borga sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.