Úrval - 01.07.1954, Page 5

Úrval - 01.07.1954, Page 5
TJPPELDX 1 ANDA OFBELDIS 3 ekki með örsmáu letri. Auk þess er mórallinn, sem í þessu felst, ekki til fyrirmyndar. Glæpir eru ekki óhæfuverk af því að þeir borgi sig ekki, heldur af því að þeir gera öðrum mein.. Þetta er boðskapurinn um „auga fyr- ir auga“ eins og hann er boðaður í amerískum myndasögum. Myndasögublöðin fjalla af ástríðufullri nákvæmni um all- ar hugsanlegar aðferðir manna til að valda hver öðrum meini. 1 flestum þeirra er engin eigin- lega söguketja, aðeins glæpa- menn og fómardýr þeirra. Það er sparkað í höfuðið á fólki, það eru stungin úr því augirn, rifin úr því tungan, það er rek- ið í gegn með rýting, skotið, hengt, því er drekkt og mis- þyrmt. Hálfnaktar stúlkur eru hengdar; í íbúðum með þung- um dyratjöldum og gnægð silki- púða, og í mörgum nærmynd- um, fylgjumst við með dauða- stríði þeirra. Herjgdir menn eru lagðir í leskjað kalk — og rísa síðan hálfrotnaðir upp úr gröfum sínum, æða um göturn- ar og myrða lögregluþjóna. Geðveikir læknar ráðast á ein- mana stúlkur að næturlagi og skera af þeim handleggi eða fætur, aðrir reira stúlkur á skurðarborð og taka þeim blóð. Enginn hefur nokkurntíma neitt skynsamlegt fyrir stafni, enginn hefur neina hugsun á öðru en dauða, limlestingu eða skjótum sigri. Sé um söguhetj- ur að ræða, eru þær ofurmenni að burðum, en greindin smátt skömmtuð — tákn hinnar tæknilegu ofþróunar, sem tel- ur sig geta leyst allan vanda með atómum og ofbeldistækni. En þó að þessar óhugnanlegu myndasögur séu allt annað en hollur lestur, þá eru þær að- eins einn þáttur í daglegu lífi bandarískra barna, og þangað til fyrir fáum árum voru menn almennt þeirrar skoðunar, að óþarft væri að taka þær alltof alvarlega. En síðan hefur kom- ið í ljós, svo að ekki verður um villzt, að áhrif myndasöguheft- anna eru gífurleg, jafnvel á hinum ótrúlegustu sviðum. Það er kaupmennskan, sem þar ræður ríkjum. tJtgefendur, kvikmyndaframleiðendur, út- varps- og sjónvarpsmenn hafa dregið þá augljósu ályktun af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.