Úrval - 01.07.1954, Page 8

Úrval - 01.07.1954, Page 8
6 tTRYAL, „Súperkonur" og kynþáttamisrétti eru andstæður, sem oft eru sýndar saman til að auka áhrifin. En þó skemmtun, sem vakið getur löngun hjá heilbrigðu barni til að ráðast á húsgögnin og mölbrjóta þau. Það getur reynzt örðugt fyrir foreldra að finna markalínuna milli sjúk- legra og heilbrigðra hneigða. Og borð og stólar geta tæpast til lengdar verið fullnægjandi and- stæðingar barns, sem vanizt hef- ur glæpamönnum myndasögu- heftanna. Howard Lang var kannski ekki lengur heilbrigður þegar hann ásamt félaga sínum fór með sjö ára dreng út í skóg skammt utan við bæinn þar sem hann átti heima, stakk hann fjórtán sinnum með vasahnífn- um sínum, tók hann kverktaki, traðkaði á honum og lamdi hann fjórum sinnum í andlitið með stórum steini, faldi hann undir visnuðu laufi og skildi hann þar eftir. Drengurinn lá þarna í tólf til f jórtán tíma áður en hann dó. Þegar málið kom fyrir rétt, sagði dómarinn, Daniel A. Rob- erts, m. a.: ,,í fórum Howards fundust 26 myndasöguhefti, sem í voru nákvæmar lýsingar á morðárásum eins og þeirri, sem hann framdi____Það kom einnig fram við vitnaleiðslu, að ákærð- ur Howard Lang hefur skoðað þesskonar hefti öll uppvaxtarár sín, frá því löngu áður en hann varð læs.“ Howard Lang er því miður ekki eini ameríski drengurinn, sem orðið hefur þreyttur á hus- gögnunum og leitað sér líflegri fórnarlamba, þegar þeir vildu brjóta hið illa á bak aftur. Hér fer á eftir stuttur útdráttur úr sorglega löngum lista: Þrír drengir á aldrinum sex til átta ára tóku sjö ára félaga sinn, afklæddu hann, hengdu hann nakinn upp í tré og skað- brenndu hann með eldspýtum og sígarettustúfum. — Aðspurðir sögðu þeir, að þeir hefðu verið að leika atriði, sem þeir höfðu skoðað í myndasögu. — Ellefu ára drengur myrti konu, sem hann rændi ásamt nokkrum fé- lögum sínum. — Drengir á aldr- inum átta til tólf ára hleyptu lest af sporunum; þeir kváðust hafa fengið hugmyndina í kú- rekamyndasögu. — Tíu ára drengur sló fjörtán mánaða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.